Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Junkaragerði

Bær í Höfnum, skammt norðan Hafnabergs. Sagt er að bærinn heiti eftir 12-18 erlendum mönnum sem  þar áttu að hafa

Kálfatjarnarkirkja

Kálfatjarnarkirkja er í Tjarnaprestakalli síðan 2001 í Kjalarnesprófastsdæmi, en var í Garðaprestakalli. Í hinu nýja prestakalli eru Kálfatjarnarsókn og Ástjarnarsókn.

Kálfatjörn

Kálfatjörn er bær, kirkjustaður og áður prestsetur á Vatnsleysuströnd. Þar var prestsetur til 1907, þegar   var lögð til Garða á

Kalmanstjörn

Eyðibýli í Höfnum, fyrrum höfuðból, Suður af Kalmanstjörn eru leifar byggðar fyrr á öldum. Þar var Kirkjuhöfn, stórbýli áður fyrr.

Kapelluhraun

Kapelluhraun, líka nefndt Nýjahraun, er úfið og gróðursnautt milli Hafnarfjarðar og Staums. Talið er að  það hafi runnið snemma á

Keflavík

Keflavík Ferðast og Fræðast

Keflavík Sveitarfélögin Keflavík, Njarðvík og Hafnir runnu saman í eitt sveitarfélag og nefnast nú einu nafni Reykjanesbær. Byggð í Keflavík

Keflavíkurkirkja

Keflavíkurkirkja er í Keflavíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún er teiknuð af Rögnvaldi arkitekt   og byggð árið 1914 eins og sjá má

Keilir

Keilir

Móbergsfjall (379 m.y.s) á Reykjanesskaga. Keilir myndaðist við gos undir jökli á ísöld. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar strýtumyndaðrar lögunar

Keilisnes

Keilisnes er á milli Flekkuvíkur og Kálfatjarnar. Efst þar, skammt frá gamla þjóðveginum, er varðan Stefánsvarða á hæð, sem við

Kirkjuból Reykjanesi

Bær á Garðskaga, mikil jörð og oft setin áður af höfðingjum. Sá atburður gerðist vorið 1433 að hópur   manna, sveinar

Reykjanes

Kirkjur á Reykjanesi

Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Grindavíkurkirkja Hvalsneskirkja Kálfatjarnarkirkja Kálfatjörn Keflavíkurkirkja Kirkjur á Reykjanesi Kirkjuvogskirkja Kirkjuvogur Krýsuvíkurkirkja Krýsuvíkurkirkja Njarðvíkurkirkja Staðarkirkja Strandarkirkja

Kirkjuvogskirkja

Kirkjur á Suðvesturlandi

Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef

Kirkjuvogskirkja

Kirkjuvogskirkja í Höfnum var byggð 1860-61. Hún er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi.  var Vilhjálmur Kr. Hákonarson, sem lét byggja kirkjuna

Kirkjuvogur

Fyrrum stórbýli í Höfnum, útkirkjustaður í Grindavíkurprestkalli frá 1907 en var áður alllengi þjónað frá   Útskálum. Enn fyrr var Kirkjuvogi

Kleifarvatn

Kleifarvatn

Kleifarvatn er stærsta vatnið á Reykjanesskaga og liggur á milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Það er þriðja vatnið á Suðurlandi, 9,1

Kleifarvatn

Krýsuvík

Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var 
 talsverð gróðurhúsarækt og refabú í restina.

Krýsuvíkurkirkja

Krýsuvíkurkirkja er í Hafnarfjarðar-prestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan, sem stóð þarna, var  reist 1857. Hún var endurbyggð og endurvígð 1964 og

Kúagerði

Kúagerði er grasblettur við tjörn við gamla veginn í suðurjarði Afstapahrauns upp af Vatnsleysuvík. Þar   var kunnur áningarstaður fyrrum og

Njarðvíkurkirkja

Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurprestakalli í Kjalarnesprófstsdæmi. Hún hefur staðið í margar aldir í  Innri-Njarðvík. Sú kirkja sem þar er nú