Almenningur Reykjanes
Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.
Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi.
Básendar eða Bátssandar. Forn útræðis- og verzlunarstaður skammt sunnan við Stafnes. Þar var ein af höfnum einokunarverzlunarinnar. Verzlunarsvæðið náði yfir
Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið upphaflega Bláa lón. Það varð og er enn þá, í nýrri aðstöðu, fjölsóttasti
Brennisteinsfjöll eru sunnan Lönguhlíðar á Reykjanesi. Þau eru mjög eldbrunnin og hraunfossar frá liggja niður fjallahlíðar í átt að Herdísarvík.
Segja má að Reykjaneshryggurinn (Mið-Atlantshafs-hryggurinn) „gangi“ á land á Reykjanesi
vatn er 0,15 km² stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga í 195 m hæð yfir sjó. hluti þess er
Eldborgir eru venjulega túlkaðar í eintölu og eru undir Geitahlíð austan Krýsuvíkur. Suðurstrandarvegur gamli liggur á milli þeirra og skammt
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Eldgos við Fagradalsfjall Eftir langvarandi jarðskjálftahrinur á Reykjanesi var ljóst að kvikuflæði var að safnast upp í kvikugangi er virtist
Eldvörp rétt austan vegarins til Grindavíkur, suður af Vogastapa. Er yngsta hraunið á því svæði runnið þaðan en eldvarpið sjálft
Festarfjall (190m) er skammt austan Grindavíkur og rís þverhnípt úr hafi en vestan þess er eða Ægissandur í lítilli
Garðskagi er nyrzti hluti skagans, sem gengur til norðurs, yzt á Reykjanesi. Þar var viti fyrst reistur árið 1897, þar
Garður í Gerðahreppi er kauptún á nyrzta odda Reykjanesskagans. Þar var áður mikið útræði, enda eru gjöful fiskimið fyrir utan,
Sýning Hitaveitu Suðurnesja um jarðfræði, jarðhita og vinnslu orku úr iðrum jarðar við orkuverið í Svartsengi. Ísland býður einstök skilyrði
Golfklúbbur Grindavíkur var stofnaður 14. maí 1981. Völlurinn er nú (2004) 13 holu völlur, fimm þeirra eru á bökkunum og
Sandgerðisvöllur 245 Sandgerði Sími/Tel.: 423-7756 9 holur, par 70. Klúbburinn var stofnaður 1986 og hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðan
Hólmsvöllur 230 Keflavík Sími: 421-4100 Fax: 421-5891 18 holur, par 36. Golfklúbbur Suðurnesja var stofnaður 4. mars 1964. Land undir
Kálfatjarnarvöllur Sími: 424-!!! 9 holur, par Vatnsleysuströnd er 15 km langt og mjótt byggðarlag með ströndinni milli Hvassahrauns og Kvíguvogastapa.
Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík. Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skógfellaleið (6-7
Grindavík á Reykjanesi Grindavík er einn öflugasti útgerðarstaður landsins. Þar er mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem veita íbúum
Grindavíkurkirkja er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Frá fornu fari var kirkjustaður á Stað vestan við Járngerðarstaðahverfi. Árið 1909 var kirkja
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )