Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Vatnsleysa

Stóra- og Minni Vatnsleysa.  Bæir á Vatnsleysuströnd, stórbýli fyrrum og miklar útvegsjarðir.  Þeir eru  vestanvert við allstóra vík, Vatnsleysuvík, milli

Vatnsleysuströnd

Vatnsleysuströnd er 15 km langt og mjótt byggðarlag með ströndinni milli Hvassahrauns og   Kvíguvogastapa. Líkast til er nafnið dregið af

Víkingaskipið Íslendingur

Víkingaskipið Íslendingur er nákvæm eftirlíking Gaukstaðaskipsins, sem fannst og var grafið upp árið  1882 við Gauksstaði í Sandefjord. Skipið hafði

Vogastapi

Vogastapi (80m) hét fyrrum Kvíguvogabjarg og Kvíguvogastapi og er stundum kallaður Stapi. Hann er á  milli Voga og Njarðvíkur og þverhníptur í sjó fram.

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Ytri-Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurpresta-kalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð á sumardaginn fyrsta  , 19. apríl 1979 eða tæpum áratug eftir

Þekkingarsetur Suðurnesja, Sandgerði

Þekkingarsetur Suðurnesja var stofnað 1. apríl 2012 af öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurnesjum, Náttúrustofu Suðvesturlands og Keili.

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Þorbjörn

Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum.

Þráinsskjöldur

Þráinsskjöldur er stór hraunbunga norðuaustan af Fagradalsfjalls. Litlar minjar eldsumbrota eru í hvirfli  hennar en geysimikil hraun hafa runnið til