Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Vogastapi

Vogastapi (80m) hét fyrrum Kvíguvogabjarg og Kvíguvogastapi og er stundum kallaður Stapi. Hann er á  milli Voga og Njarðvíkur og

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Ytri-Njarðvíkurkirkja er í Njarðvíkurpresta-kalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð á sumardaginn fyrsta  , 19. apríl 1979 eða tæpum áratug eftir

Þekkingarsetur Suðurnesja, Sandgerði

Þekkingarsetur Suðurnesja var stofnað 1. apríl 2012 af öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum, Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Suðurnesjum, Náttúrustofu Suðvesturlands og Keili.

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Þorbjörn

Þorbjörn er fjall norðan við Grindavík. Það býður upp á frábært útsýni yfir stærstan hluta Reykjanesskaga á góðum dögunum.

Þráinsskjöldur

Þráinsskjöldur er stór hraunbunga norðuaustan af Fagradalsfjalls. Litlar minjar eldsumbrota eru í hvirfli  hennar en geysimikil hraun hafa runnið til