Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Garður

Garður Ferðast og Fræðast

Garður Ferðavísir Reykjavik 58 km <- Gardur -> Sandgerdi 7 km | Keflavik 7 km | Grindavik 27 km | Blue Lagoon 23 km | Keflavik Airport 4 km Garður í

geirfugl

Geirfugl

Geirfugl (fræðiheiti Pinguinus impennis) er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg

geirfugl

Geirfuglasker

Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.

Gjáin í Eldborg

Sýning Hitaveitu Suðurnesja um jarðfræði, jarðhita og vinnslu orku úr iðrum jarðar við orkuverið í Svartsengi. Ísland býður einstök skilyrði

Golfklúbbur Grindavíkur

Golfklúbbur Grindavíkur, Húsatoftavöllur var stofnaður 14. maí 1981. Völlurinn er nú (2004) 13 holu völlur, fimm þeirra eru á bökkunum

Golfklúbbur Sandgerðis

Sandgerðisvöllur 245 Sandgerði Sími/Tel.: 423-7756 9 holur, par 70. Klúbburinn var stofnaður 1986 og hefur verið í stöðugri uppbyggingu síðan

Golfklúbbur Suðurnesja

Hólmsvöllur 230 Keflavík Sími: 421-4100 Fax: 421-5891 18 holur, par 36. Golfklúbbur Suðurnesja var stofnaður 4. mars 1964. Land undir

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar

Kálfatjarnarvöllur Sími: 424-!!! 9 holur, par Vatnsleysuströnd er 15 km langt og mjótt byggðarlag með ströndinni milli Hvassahrauns og Kvíguvogastapa.

Gunnuhver

Gönguleiðir Reykjanes

Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík.  Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skógfellaleið (6-7

Grindavík Ferðast og Fræðast

Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og

Grindavíkurkirkja

Grindavíkurkirkja er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Frá fornu fari var kirkjustaður á  Stað vestan við Járngerðarstaðahverfi. Árið 1909 var kirkja

Gunnuhver

Gunnuhver

Hverasvæði á Reykjanesi Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er  hverinn þar en

Hafnaberg

Hafnaberg er tiltölulega lítið fuglabjarg sunnan Hafna. Það er engu að síður mjög athyglisvert vegna   iðandi fuglalífs og stundum sjást

Hafurbjarnarstaðir

Hafurbjarnarstaðir eru bær í Miðneshreppi á Garðskaga. Rétt hjá Hafurbjarnarstöðum liggur hinn mikli   Skagagarður, sem eitt sinn girti af Skagatána

Herdísarvík

Fyrrum stórbýlið Herdísarvík, sem nú er í eyði, stendur við samnefnda vík við rætur sunnanverðs   Reykjanesskagans. Hamrar Herdísarvíkurfjalls (329m) gnæfa

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Herstöðin á Miðnesheiði

Bandaríski sjóherinn sendi fyrstu hermennina til Íslands árið 1941 samkvæmt samningi milli ríkisstjórnar Íslands, Bretlands og BNA. Hann tók við

Hliðarvatn Selvogi

Hlíðarvatn Selvogi

Hlíðarvatn er rúmlega 3,3 km² stöðuvatn í Selvogi vestanverðum í 1 m hæð yfir sjó. Mesta dýpi þess er 5

Hópsnes

Hópsnes er nesið milli Hraunsvíkur og Járngerðarstaðavíkur við Grindavík.  Að austanverðu heitir það 
 Þorkötlustaðanes. Vitinn á Hópsnesi var  reistur 1928.

Höskuldarvellir

Grasslétta í hrauninu vestur af Trölladyngju á Reykjanesskaga. Þangað liggur farvegur frá læk sem   kemur úr Soginu sunnan Trölladyngju. Mun

Reykjanes

Hvalsneskirkja

Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon og   Egilsson reistu hana á árunum 1886-87 og sóknarpresturinn vígði hana