Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Reykhólar

Reykhólar

Þörungavinnslan er helzti atvinnuveitandi staðarins

Bíldudalur

Bíldudalur

Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.

Bolungarvík

Bolungarvík

Útræði hefur verið stundað þar allt frá landnámsöld

Súðavík

Súðavík

Íbúar Súðavíkur hafa undanfarin ár staðið í ströngu við enduruppyggingu bæjarins eftir snjóflóð

Arnarfjörður

Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30   km langur

Álftamýri

Álftamýri er eyðibýli við norðanverðan Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá var   sóknin lögð til Hrafnseyrar. Katólskar

Breiðuvik

Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  var þar framan af öldum, en

Örlygshöfn

Örlygshöfn er dalverpi með allmiklu sjávarlóni við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að vestan og Hafnarmúla að innan. Örlygshöfn er kennd

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld

Hrafnseyri Arnarfirði

Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Á Hrafnseyri var kirkja, helguð   Maríu guðsmóður og Pétri postula, í katólskum sið. Álftamýrarsókn

Hvallátur – Útivíkur

Norðan Látrabjargs eru þjrár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu, Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin

Mjólkárvirkjun

Á árinu 1956 hófu Rafmagnsveitur ríkisins byggingu virkjunar í Mjólká sem nýtti fallið úr Borgarhvilft niður í Borgarfjörð, u.þ.b. 210

Selárdalskirkja

Selárdalskirkja

Selárdalskirkja er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Selárdalur er bær, kirkjustaður og fyrrum prestssetur yzt í Ketildölum við vestanverðan Arnarfjörð. Þar

Selárdalskirkjan hans Samúels

Selárdalskirkjan hans Samúels er í Bíldudalsprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi Samúel Jónsson (1884-1969) átti lengi heima að Brautarholti í Selárdal. Hann var

Sjöundá

Sjöundá

Sjöundá er afskekkt eyðibýli innst á Rauðasandi í heldu ókræsilegu umhverf

Verdalir

Yzt við sunnanverðan Arnarfjörð eru Ystidalur og Miðdalur, sem saman kallast Verdalir og Sandvík. Fyrr á öldum og fram á

Arnarnes

Arnarnes gengur fram milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar, suður úr Ísafjarðardjúpi. Upp frá því er mynni  Arnardals. Fjallið Ernir er yzti

Álftafjörður

Álftafjörður gengur suður úr Djúpi. Hann er um 12 km langur og 1½-2 km breiður og næstytztur fjarða sunnand Djúps.

Barmar Reykhólasveit

Barmar

Barmar er eyðibýli í Reykhólasveit á austanverðu Reykjanesi