Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Gufudalskirkja

Gufudalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Gufudalur er bær, kirkjustaður og  prestssetur í samnefndum dal uppi af Gufufirði. Þar voru

Hagakirkja

Hagakirkja er í Tálknafjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Í Haga á Barðaströnd var kirkja  heilögum Nikulási í katólskum sið. Þarna var útkirkja

Dýrafjörður

Haukadalur, sunnan Dýrafjarðar

Haukadalur gengur suður í fjallgarðinn sunnan Dýrafjarðar. Haukadalsá fellur í Haukadalsbót. Þarna bjó Gísli Súrsson á Hóli. Hann var gerður

Heydalur

Heydalur við Mjóafjörð var vinsæll áningarstaður þeirra, sem eiga leið um Djúpið. Umhverfið skartar mikilli náttúrufegurð og er fjölsótt af

Hnífsdalur

Hnífsdalur er þorp yzt við Skutulsfjörð að vestan, skammt utan við kaupstaðinn á Ísafirði og hluti  lögsagnarumdæmis hans frá 1971.

Hólmavíkurkirkja

Hólmavíkurkirkja, Strandir

Hólmavíkurkirkja er í Hólmavíkurprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Smíði fyrstu kirkju á Hólmavík hófst 1957, en kirkjugarðurinn var vígður við kauptúnið 1938

Hólskirkja

Hólskirkja er í Bolungarvíkurprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hóll er bær og kirkjustaður í  . Þar voru katólsku kirkjurnar helgaðar Maríu guðsmóður.

Flateyri

Holt í Önundarfirði

Holt í Önundarfirði hefur verið mikið höfuðból og prestsetur um aldir og talið meðal beztu brauða landsins vegna ýmissa hlunninda.

Holtskirkja

Holtskirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Holt er fornt höfuðból, kirkjustaður og  í   Önundarfirði. Katólskar kirkjur þar voru helgaðar heilögum

Hornbjargsviti

Hornstrandir

Nyrzti hluti Vestfjarða er Hornstrandir, sem markast af Geirólfsgnúpi í austri og nú eru vesturmörkin oftast miðuð við Rit vestan Aðalvíkur (áður Kögur)

Hrafnseyri Arnarfirði

Hrafnseyrarkirkja

Hrafnseyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Á Hrafnseyri var kirkja, helguð   Maríu guðsmóður og Pétri postula, í katólskum sið. Álftamýrarsókn

Hrafnseyri

Hrafnseyri

Í Hrafnseyrartúni vottar fyrir kirkjugarði og gamalli kirkjutótt, sem er talin vera frá því á Sturlungaöld

Hrafnsfjörður

Hrafnsfjörður

Hrafnsfjörður er í botni Jökulfjarða. Mörk Hornstrandafriðlands eru í botni hans og báðum megin fjarðar eru skriðurunnin fjöll með klettabeltum.

Hraunskirkja

Hraunskirkja er í Þingeyrarprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Hraun er eyðibýli og kirkjustaður í  . Þar voru katólskar kirkjur helgaðar Þorláki biskupi helga

Hvallátur – Útivíkur

Norðan Látrabjargs eru þrjár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu,   Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin