Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Djúpidalur

Djúpidalur er inn af Djúpafirði í Austur-Barðastrandarsýslu, austan Reykhóla og Þorskafjarðar

Drangsneskapella

Drangsneskapella er í Hólmavíkurpresta-kalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Drangsnes er þorp á Selströnd   við norðanverðan Steingrímsfjörð. Kapellan var byggð 1944.

Dynjandi Arnarfirði

Dynjandisfoss

Dynjandisfoss er mestur fossa á Vestfjörðum. Hann er í Dynjandisá, sem fellur í Dynjandisvog. Hún á upptök sín í nokkrum vötnum á Dynjandisheiði, aðallega í Eyjavatni (350m).

Dýrafjörður

Dýrafjörður

Dýrafjörður er stærstur fjarða í V-Ísafjarðarsýslu, um 37 km langur og 7 km breiður í miðju og 9 km yzt á milli Hafnarness að Fjallaskaga.

Eyrarkirkja í Seyðisfirði

Eyri hefur löngum veriði kirkjustaður íbúa Seyðisfjarðar og hún var helguð Pétri postula í katólskri tíð.  hinar síðari aldir var

Flateyri

Flateyrarkirkja

Flateyrarkirkja er í Holtsprestakalli í Ísafjarðarprófastsdæmi. Flateyri er kauptún við norðanverðan . Kirkjan var byggð úr steinsteypu og vígð 1936

Fuglar Vestfirðir – Strandir

Víða á Vestfjörðum eru áhugaverðir staðir fyrir fuglaskoðara. Þar eru þrjú stærstu fuglabjörg landsins, Látrabjarg, Hornbjarg og Hælavíkurbjarg. Hið fyrstnefnda

Galtarviti

Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi  eru siglingar skipa

Garpsdalskirkja

Garpsdalskirkja er í Reykhólaprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Garpsdalur er bær, kirkjustaður  fyrrum prestssetur við norðanverðan Gilsfjörð. Þar var kirkja helguð Guði,

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Dýrafjörður

Gemlufallsheiði

Gemlufallsheiði er heiði sem liggur á milli Bjarnardals í Önundarfirði og Dýrafjarðar. Heiðin er 283 m há. Gemlufallsheiði er sögustaður í Gísla sögu Súrssonar.

breidafjordareyjar

Gilsfjörður

Gilsfjörður gengur til austurs inn úr Breiðafirði og nær allt til Akureyja milli Tjaldaness og Króksfjarðarness. 

Gísli á Uppsölum

Gísli átti þrjá bræður og á einum tímapunkti lifðu þeir allir saman ásamt móður þeirra Gíslínu að Uppsölum. Gíslína dó árið 1949 [1]. Faðir Gísla hét Gísli Sveinbjörnsson[2] og dó árið 1916