Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kollafjörður og Esjan

Kollafjörður

Kollafjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Seltjarnarness og Kjalarness en almennt nær þetta nafn aðeins  víkina næst Esju. Kollafjörður og

Laugardælahólmi

Laugadælahólmi er merkasta eyjan í Ölfusá, 20 km frá sjó. Síðustu aldirnar hefur æðarfugl orpið þar   (árið 1961 = 330

Lundey í Kollafirði

Lundey

Lundey er u.þ.b. 400 m löng og 150 m breið eyja vestan Þerneyjar í Kollafirði. Hún rís hæst 14 yfir

Melrakkaey

Mörg örnefni í eyjunni minna á nytjarnar og viðburði, s.s. Heyhlein, Eggjapollur, Bolagjá, Draugagjá, Steinbogi og Brimbrekka

Oddbjarnarsker

Í lýsingu Ólafs Sívertsens á Flateyjarsókn telur hann, að útgerð frá Skerinu hafi hafizt á 14. öld eða jafnvel fyrr

Ólafseyjar

Íbúðarhúsið var reist skömmu eftir aldamótin 1900 og var nýtt til vetursetu til 1914

Örfirisey og Grandi

Örfirisey

Örfirisey – Effersey var næstyzta eyjan á Kollafirði, u.þ.b. 5 hektarar að flatarmáli. Heimildir eru til um hana frá 1389, þegar Víkurkirkja átti þar akurland og selalátur. Hún komst í konungseign, þegar eignir klaustursins í Viðey voru gerðar upptækar.

kort Dalir

Öxney

Laxdæla segir frá skilnaði Geirmundar gnýs, Austmanns, við Þurðiði, dóttur Ólafs pá og Þorgerðar Egilsdóttur í Hjarðarholti

papeyjarkirkja

PAPEY

Papey er stærsta eyjan fyrir Austurlandi, u.þ.b. 2 km², þvínæst beint austur af Hamarsfirði og var eina       eyjan

Purkey

Síðasti bóndinn í Purkey dvaldist þar að mestu allt árið til 1982

Rifgirðingar

Í Rifgirðingum var stundum tví- og þríbýlt. Vatnsból voru á nokkrum stöðum og stundum varð vatnið salt.

Sauðeyjar

Aðrar úteyjar eru m.a. Háey og Skarfey en Kiðhómar eru lengra til vesturs

Seley

Seley er klettaeyja, sem liggur u.þ.b. 4,6 km utan mynnis Reyðarfjarðar. Hún er lág (21m) og þakin     gróðri. Norðan

Skáleyjar

Hlunnindi voru aðallega dún- og eggjatekja, vorkópa- og fuglaveiði

Skrúður

Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður. Tvær grasi vaxnar eyjar,   Andey og Æðarsker, eru nokkru

Slútnes

Slútnes er eyja í Mývatni, í landi Grímsstaða, Hún er hin kunnasta og fjölsóttasta í vatninu og ekki  munaði miklu,

Vestmannaeyjar

Smáeyjar

Sundið milli Smáeyja og Heimaeyjar er greiðfær bátum

Stagley

Vatn var af skornum skammti og íbúar hreppsins voru á móti búsetu í eyjunni, því þá grunaði, að bændur þar dræpu hundruð æðarfugla sér til lífsviðurværis.

Heimaey

Stærstu Eyjar

1. Heimaey  13,4 2. Hrísey á Eyjafirði  8,0 3. Hjörsey í Faxaflóa  5,5 4. Grímsey  5,3 5. Flatey á Skjálfanda