Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Laugardælahólmi

Laugadælahólmi er merkasta eyjan í Ölfusá, 20 km frá sjó. Síðustu aldirnar hefur æðarfugl orpið þar   (árið 1961 = 330

Dyrhólaey

Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta   höfðans. Stórir

Skrúður

Skrúður rís bratt úr hafi austan Fáskrúðsfjarðar, sem hét fyrrum Skrúðsfjörður. Tvær grasi vaxnar eyjar,   Andey og Æðarsker, eru nokkru

papeyjarkirkja

PAPEY

Papey er stærsta eyjan fyrir Austurlandi, u.þ.b. 2 km², þvínæst beint austur af Hamarsfirði og var eina       eyjan

Seley

Seley er klettaeyja, sem liggur u.þ.b. 4,6 km utan mynnis Reyðarfjarðar. Hún er lág (21m) og þakin     gróðri. Norðan

Bjarnarey

Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur  1917 og endurnýjaður

Slútnes

Slútnes er eyja í Mývatni, í landi Grímsstaða, Hún er hin kunnasta og fjölsóttasta í vatninu og ekki  munaði miklu,

Drangey

Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.

Málmey

Málmey er stærri eyjan af tveimur á Skagafirði

Grímsey Strandir

Grímsey í Steingrímsfirði

Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út

Hvallátur – Útivíkur

Norðan Látrabjargs eru þjrár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu, Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin

Breiðafjarðareyjar

Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.

Flateyjarkirkja

Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar. Klaustur var reist á eyjunni árið  1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar

Vigur Vestfjörðum

Vigur

Vigur er næststærsta eyjan í Ísafjarðardjúpi. Hún er fyrir mynni Skötufjarðar og Hestfjarðar, um 2 km á lengd og tæpir

Æðey

Æðey er stærst fjögurra eyja á Ísafjarðardjúpi skammt undan Snæfjallaströnd í stefnu frá Ögri á   Mýrarfjall. Æðey er 2,2 km

Hjörsey

Hjörsey á Mýrum

Hjörsey. Mýrum er 5,5 ferkílómetrar, stærst eyja Vesturlands. Hún er vel gróin og þar bjó löngum margt fólk, annaðhvort á

Eldey

Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar – perlan í hafinu – eru eyjaklasi suður af landinu.

Bjarnarey séð frá Heimaey

Bjarnarey

Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja

Lundinn

Elliðaey

Hún er sæbrött en lægri að austanverðu, þar sem uppganga er tiltölulega greið um Austurflá