Akureyjar í Helgafellssveit
Samkvæmt Heiðarvígasögu sló Víga-Styr eign sinni á Akureyjar með dólgsskap og fölskum sökum
Samkvæmt Heiðarvígasögu sló Víga-Styr eign sinni á Akureyjar með dólgsskap og fölskum sökum
Talsvert er um frásagnir af huldufólki í eyjunni, m.a. hvernig það nýtti sér hrúta bænda fyrir ær sínar um fengitímann.
Æðey er stærst fjögurra eyja á Ísafjarðardjúpi skammt undan Snæfjallaströnd í stefnu frá Ögri á Mýrarfjall. Æðey er 2,2 km
Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar
Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur 1917 og endurnýjaður
Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja
Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.
Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.
Hans Becker, danskur maður, bjó þar og var gerður að lögmanni Norður- og Vesturlands á f.hl. 18. aldar
Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.
Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta höfðans. Stórir
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Hún er sæbrött en lægri að austanverðu, þar sem uppganga er tiltölulega greið um Austurflá
Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.
Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.
Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til
Flatey liggur u.þ.b. 2½ km undan Flateyjardal. Hún er u.þ.b. 2½ km löng, 1 km breið og 2,62 km2. Hæst
Flateyjarkirkja er í Reykhólaprestakalli í prófastsdæmi Barðastrandar. Klaustur var reist á eyjunni árið 1172. Þá var Flatey helsta miðstöð menningar
Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.
Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km. snertir hana norðanverða og
Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )