
Surtsey
Gosið, sem skapaði Surtsey og fleiri eyjar, er meðal lengstu sögulegu gosa hérlendis.
Gosið, sem skapaði Surtsey og fleiri eyjar, er meðal lengstu sögulegu gosa hérlendis.
Landnáma segir frá því, að Hallsteinn goði á Hallsteinsnesi hafi sent þræla sína til saltgerðar í Svefneyjum
Sviðnur tilheyra Vestureyjum í Breiðafirði norðvestanverðum
Vaðstakksey er allstór og há (27m) u.þ.b. ½ km norðan Steinólfsskers. Hún hefur verið eign Helgafellskirkju a.m.k. síða á 14. öld.
Vestmannaeyjar – perlan í hafinu – eru eyjaklasi suður af landinu.
Viðey í Kollafirði Viðey er stærsta eyjan í Kollafirði, 1,7 km². Hæst liggur hún á Heljarkinn, 32 m.y.s. Hún er
Vigur er næststærsta eyjan í Ísafjarðardjúpi. Hún er fyrir mynni Skötufjarðar og Hestfjarðar, um 2 km á lengd og tæpir
Þerney er á Kollafirði. Milli hennar og Álfsness er Þerneyjarsund, sem var í alfaraleið á miðöldum, þegar þar var helzti
Þjóðsagan í bókum Jóns Árnasonar nefnir hann Þóruhólma
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )