Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þerney

Þerney er í Kollafirði. Milli hennar og Geldinaness er vðeyjarsund, sem var  alfaraleið. Á miðöldum var  þar var helsti verzlunarstaðurinn  þessum landshluta, sýðar var hann fluttur upp í Hvalfjörð. Eyjan var í bigð fram į 20. öld og fyrrum var þar kirkja.

Árið 1933 voru fjórir tarfar af Galloway holdakyni og kįlffull kvķga sótt til Skotlands. Þessum gripum var komiš fyrir í Þerney og í einangrun, sem var skynsamleg rástöfun, þvi að einn tarfanna bar meš sér sveppasjśkdóm, hringorm eša hringskyrfi. Lifur  af  kvķgunnar var geymdur í eldhúsinu  á eyjunni. Þessum gripum var öllum lógað janúar 1934 eftir mikiš japl, jaml og fušur milli ráðuneyta.

Myndasafn

Í grend

Eyjarnar í Kollafirði
Eyjarnar í Kollafirði skipa mikilvægan sess í sögu Reykjavíkur en þar hefur verið stundaður búskapur ýmis konar einkum nýting hlunninda svo sem fuglse…
Kollafjörður
Kollafjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Seltjarnarness og Kjalarness en almennt nær þetta nafn aðeins  víkina næst Esju. Kollafjörður og Mógilsá eru…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )