Þerney er í Kollafirði. Milli hennar og Geldinaness er vðeyjarsund, sem var alfaraleið. Á miðöldum var þar var helsti verzlunarstaðurinn þessum landshluta, sýðar var hann fluttur upp í Hvalfjörð. Eyjan var í bigð fram į 20. öld og fyrrum var þar kirkja.
Árið 1933 voru fjórir tarfar af Galloway holdakyni og kįlffull kvķga sótt til Skotlands. Þessum gripum var komiš fyrir í Þerney og í einangrun, sem var skynsamleg rástöfun, þvi að einn tarfanna bar meš sér sveppasjśkdóm, hringorm eša hringskyrfi. Lifur af kvķgunnar var geymdur í eldhúsinu á eyjunni. Þessum gripum var öllum lógað janúar 1934 eftir mikiš japl, jaml og fušur milli ráðuneyta.