Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Flatey

Flatey í Breiðafirði

Flatey er af ýmsum sökum einstök meðal Breiðafjarðareyja. Hún er landnámsjörð, höfuðból, menningarstaður, verzlunar- og samgöngumiðstöð, útgerðarbær og þar var Flateyjarbók til

geirfugl

Geirfugl

Geirfugl (fræðiheiti Pinguinus impennis) er útdauð fuglategund af álkuætt. Geirfuglinn var allt að 70 cm hár, vó um 5 kg

geirfugl

Geirfuglasker

Geirfuglasker er lítið sker skammt frá Reykjanesi. Eins og nafnið bendir til var skerið nytjað til veiða á geirfugli.
Nú er Geirfuglasker sokkin í sæ.

Geldinganes

Geldinganes

Geldinganes teygist flatt og lágt út í Kollafjörðinn fyrir norðan og norðaustan Gufunesið, sem það tengist með eiði, sem fór

Gjarðeyjar

Við Bjarnarey kom hviða í seglið og hvolfdi skipinu.

Grímsey

Grímsey Flatarmál Grímseyjar er 5,3 km² og skemmsta vegalengd milli lands og eyjar er 41 km.  snertir hana   norðanverða og

Grímsey Strandir

Grímsey í Steingrímsfirði

Grímsey í Steingrímsfirði er stærst eyja fyrir Ströndum. Þar var föst búseta fyrir langa löngu og síðar var gert út

Grótta

Útifyrir nesinu er Grótta með sinn fræga Gróttuvita en þar er fjölbreytt fuglalíf og landið friðlýst. Mjög er áhugavert að

Gvendareyjar

Þar bjó Þormóður Eiríksson, sem var uppi á árunum 1668-1741.

Hagaey

Á Hagaey var áður þing sýslunnar, sem dregur nafn af henni, en hún var landföst áður en kvísl úr Þjórsá

Heimaey

Heimaklettur

Samkvæmt Ólafs sögur Tryggvasonar höfðu Eyjamenn hörga sína þar í heiðni

Hellisey

Víða slúta björg eyjarinnar þannig að sig er aðeins á vönustu manna færi

Hergilsey

Í móðuharðindunum (1783-84) söfnuðust margir öreigar út í Oddbjarnarsker til að hafa ofan í sig

Hjörsey

Hjörsey á Mýrum

Hjörsey. Mýrum er 5,5 ferkílómetrar, stærst eyja Vesturlands. Hún er vel gróin og þar bjó löngum margt fólk, annaðhvort á

Höskuldsey

Eyjan stóð undir 2-3 kúm og 10-15 kindum og átti selstöðu í landi auk hagabeitar

Hrappsey

Hrappsey

Daginn eftir víg Snorra Sturlusonar (1241) er Hrappseyjar getið í sögum

Hrísey

Hrísey

Hrísey er önnur stærsta eyjan við Ísland

hvalllatur

Hvallátur

Snemma á 20. öld var ungur hestur seldur frá Múla á Skálmarnesi út í Hvallátur (Látur). Hann strauk til sama lands, þar sem eru 7-8 km á milli, og hefur getað hvílt sig á leiðinni á ýmsum hólmum og skerjum

Hvallátur – Útivíkur

Norðan Látrabjargs eru þrjár breiðar víkur með hvítum sandi og grænum bölum og athyglisverðri sögu,   Látravík, Breiðavík og Kollsvík. Hin

Hvítabjarnarey

Sagt er, að kerlingin (skessan) í fjallinu hafi ætlað að tortíma kirkjunni að Helgafelli

Klakkeyjar

Jarðabókin frá 1705 getur þess, að Dímonarklakkar séu eyðiey en hafi verið byggðir fyrrum.