Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lundey

Lundey í Kollafirði

Lundey er u.þ.b. 400 m löng og 150 m breið eyja vestan Þerneyjar í Kollafirði. Hún rís hæst 14 yfir sjávarmál og er hömrum girt, einkum syðst, og urð neðst. Eyjan er algróin og kargaþýfð og u.þ.b. 11 tegundir háplantna hafa fundizt þar.

Fuglalífið er áhugavert vegna fjölda tegunda, sem verpa þar, s.s. aragrúi lunda, teistur, fýlar og kríur.

Fyrsta skoðunarferðin með ferðamenn til að skoða lunda við Lundey var 1998.

Innskot Birgir Sumarliðason  

Myndasafn

Í grennd

Eyjarnar í Kollafirði
Eyjarnar í Kollafirði skipa mikilvægan sess í sögu Reykjavíkur en þar hefur verið stundaður búskapur ýmis konar einkum nýting hlunninda svo sem fuglse…
Kollafjörður
Kollafjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Seltjarnarness og Kjalarness en almennt nær þetta nafn aðeins  víkina næst Esju. Kollafjörður og Mógilsá eru…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )