
Akurey
AKUREY Ekki er kunnugt um byggð í þessari ystu eyju Kollafjarðar og ekki er kunnugt um eignarrétt fyrr en árið
AKUREY Ekki er kunnugt um byggð í þessari ystu eyju Kollafjarðar og ekki er kunnugt um eignarrétt fyrr en árið
Samkvæmt Heiðarvígasögu sló Víga-Styr eign sinni á Akureyjar með dólgsskap og fölskum sökum
Bæjarey er stærst Akureyja, norðantil í miðjum eyjaklasanum
Talsvert er um frásagnir af huldufólki í eyjunni, m.a. hvernig það nýtti sér hrúta bænda fyrir ær sínar um fengitímann.
Æðey er stærst fjögurra eyja á Ísafjarðardjúpi skammt undan Snæfjallaströnd í stefnu frá Ögri á Mýrarfjall. Æðey er 2,2 km
Ferjan Baldur siglir yfir fjörðinn allt árið um kring Ferjan Baldur er oft kölluð brúin yfir til Vestfjarða. Ferjan siglir
Feldarhólmur, þar sem feld Einars skálaglamms mun hafa rekið á land, er rétt sunnan Bíldseyjar
Úti af Kollumúla, milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa, er lítil 9 ha eyja, Bjarnarey. Vitinn þar var reistur
1917 og endurnýjaður 1946
Bjarnarey er fjórða stærsta eyja Vestmannaeyja
Árið 1703 voru gerðir þaðan út 50 opnir bátar með allt að 230 manns innanborðs.
Breiðafjarðareyjar og mörg strandsvæði flóans eru meðal mikilvægustu sjófuglabyggða landsins.
Hans Becker, danskur maður, bjó þar og var gerður að lögmanni Norður- og Vesturlands á f.hl. 18. aldar
Drangey er u.þ.b 700.000 ára, þverhníptur móbergsklettur í Skagafirði.
Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta höfðans. Stórir
Eldey er 77 m hár, þverhníptur, 0,03 km² klettur u.þ.b. 15 km sunnan Reykjaness
Hún er sæbrött en lægri að austanverðu, þar sem uppganga er tiltölulega greið um Austurflá
Eyjan er eins og gamall eldgígur í laginu. Fyrrum voru margar verbúðir á eyjunni og árið 1702 bjuggu17 manns þar á þremur býlum.
Næststærsta eyjan á Kollafirði heitir Engey. Nafn hennar er líklegast dregið af engjum á eynni og þá er þess getið
Eyjarnar í Kollafirði skipa mikilvægan sess í sögu Reykjavíkur en þar hefur verið stundaður búskapur ýmis konar einkum nýting hlunninda
Eyjan var byggð allt frá landnámsöld til 1937.
Flatey liggur u.þ.b. 2½ km undan Flateyjardal. Hún er u.þ.b. 2½ km löng, 1 km breið og 2,62 km2. Hæst rís hún 22 m úr sjó en talið er, að hún hafi risið um 1 m á 20
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )