Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugardælahólmi

Laugadælahólmi er merkasta eyjan í Ölfusá, 20 km frá sjó. Síðustu aldirnar hefur æðarfugl orpið þar   (árið 1961 = 330 hreiður), en minkur hefur eytt varpinu verulega.

Mikil laxveiði er í Ölfusá. Þar var bæði veitt á stöng og í lagnet, en árið 2007 var hætt að leggja lagnet til að auka stangveiði, það stóð ekki lengi nú eru lagnetin úti við Selfoss.  Selir eru í ósunum og stöku dýr hafa sézt upp undir Faxa í Tungufljóti og Gullfossi í Hvítá. Í ofanverðum ósunum eru margar eyjar með varpi.

Myndasafn

Í grennd

Ölfusá
Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga af fyrir neðan brúna á Self…
Selfoss
Selfoss er landnámsjörð Þóris Hersis Ásasonar. Selfosskaupstaður við Ölfusá, sunnan Igólfsfjalls, fór að   byggjast árið 1891, þegar hengibrú var lögð…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )