Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugardælahólmi

Laugadælahólmi er merkasta eyjan í Ölfusá, 20 km frá sjó. Síðustu aldirnar hefur æðarfugl orpið þar   (árið 1961 = 330 hreiður), en minkur hefur eytt varpinu verulega.

Mikil laxveiði er í Ölfusá. Þar var bæði veitt á stöng og í lagnet, en árið 2007 var hætt að leggja lagnet til að auka stangveiði, það stóð ekki lengi nú eru lagnetin úti við Selfoss.  Selir eru í ósunum og stöku dýr hafa sézt upp undir Faxa í Tungufljóti og Gullfossi í Hvítá. Í ofanverðum ósunum eru margar eyjar með varpi.

Myndasafn

Í grend

Ölfusá
Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Sex stanga svæði, sem er þekktast fyrir „Stólinn”, sem er bryggjan,   sem menn dorga af fyrir neðan brúna á Self…
Selfoss
Selfoss er einn þriggja fossa í Jökulsá á Fjöllum, u.þ.b 1 km sunnan Dettifoss. Hann er 10 m (8-14m) hár og oft sést úðinn frá honum, þegar leiðin lig…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )