Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Almenningar

Almenningar eru uppblásinn og víða örfoka afréttur Vestur-Eyfellinga. Þeir ná frá Þröngá í suðri að   Syðri-Emstruá í norðri og Markarfljóti

Ásavegur

Ásavegur

Ásavegur, hin forna þjóðleið. Ásavegur er hin forna þjóðleið fólks um Suðurland og áttu margir leið þar um með verslunarvarning

Botnsúlur frá Hvalfirði

Botnssúlur

Botnssúlur séðar frá Hvalfirði Botnssúlur eru þyrping tinda útdauðrar megineldstöðvar inn af Botnsdal í Hvalfirði og skamman veg frá   Þingvöllum.

Brúurar gljúf­ur

Brúará, bergvatnsá, kem­ur upp á Rótarsandi, fell­ur um gljúf­ur, Brúarárskörð, milli Rauða­fells og Högn­höfða. Er talið hrika­leg­asta gljúf­ur í Ár­nes­sýslu

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell Búrfellsgjá

Búrfell er eldborg ófjarri Valabóli, Helgafelli og Kaldárseli, u.þ.b. 7,5 km frá Hafnarfirði. Þaðan rann   hraun niður í Hafnarfjörð og

Emstrur

Emstrur eru gróðurlítið afréttarland Hvolhrepps í Rangárvallasýslu

Esjan

Esjan

Talið er, að Esjan hafi myndast á fyrri hluta ísaldar

Sjóminjasafn Eyrarbakka

Eyrarbakki

FRIÐLAND í FLÓA Friðlandið er á austurbakka Ölfusár norðan Óseyrarbrúar að landamerkjum Sandvíkurhrepps í Straumnesi.

Fardagafoss

Fardagafoss steypist niður hlíðar Fjarðarheiðar um sex km fráEgilsstöðum. Gönguleiðin að fossinum hefst við bílastæðið sem er rétt viðveginn til

Seltjarnarnes

Friðland við Bakkatjörn

Bakkatjörn var friðlýst árið 2000. Bakkatjörn er ísölt tjörn og hefur svo verið frá um 1960 þegar lokað var fyrir

Þjófadalir skáli FI

Gaumlisti Fyrir Göngufólk

Fjöldi ferðamanna ferðast fótgangandi. Sumir rölta milli hótela og sundstaða, aðrir verzla á Laugaveginum, en æ fleiri leggja land undir fót og ganga Laugaveginn milli Skóga og Landmannalauga.

Gerpir

Talið er að eitt elsta berg landsins, um 12 milljóna ára gamalt

Glerárdalur/Gönguleiðir

Glerárdalur Súlur (1144m og 1167m) eru suðvestan Akureyrar. Þær gnæfa upp úr breiðum breiðum blágrýtisstalli   (500 m.y.s.). Riminn sunnan Súlna

Goðaland

Strákagil liggur upp úr Básum austanverðum og þar liggur leiðin upp á Heiðarhorn, Morinsheiði og Fimmvörðuháls.