GÖNGUBÓK SNORRA GRÍMSSONAR, 7. dagur
Úr Barðsvík að Bjarnanesi á Almenningum 9 km um Smiðjuvíkurháls (260 m), Smiðjuvíkurbjarg (150 m) og Digranes (150 m) Á
Úr Barðsvík að Bjarnanesi á Almenningum 9 km um Smiðjuvíkurháls (260 m), Smiðjuvíkurbjarg (150 m) og Digranes (150 m) Á
Frá Bjarnanesi að Höfn í Hornvík 12 km um Axarfjall (220 m) og Almenningaskarð (300 m) En þar sem hvorki
Vegalengdir: Snæfell – Geithellnar um Geithellnadal = u.þ.b. 100 km; Snæfell – Þórisdalur um Kjarrdalsheiði= u.þ.b. 80 km. Gönguleiðin
Gönguleið að fossinum Glym í Hvalfirði Gönguferð að fossinum Glym tekur á bilinu 3-4 klukkustundir. Ekið er inn Botnsdal, um
Gönguleið Herðurbreiðarlindir Svartárkot Gönguvegalengdin er u.þ.b. 100 km. Eini alvarlegi farartálminn er vatnsskortur á leiðinni, þannig að verður að gæta
Gönguvegalengdin milli Hvítárnes og Hveravalla er 42-44 km. Hveravellir liggja milli tveggja jökla.
Gönguvegalengd u.þ.b. 55 km. Þórsmörk – Skógar 24-26 km. Laugavegurinn er nafn, sem hefur festst við þessa leið á undanförnum árum.
Gönguleið milli Skóga og Þórsmerkur Leiðin yfir Fimmvörðuháls frá Þórsmörk, Skagfjörðsskála í Langadal, Húsadal og frá skála Útivistar í yfir
Þessi fagra gönguleið hálendiskyrrðar liggur í skjóli jökla og hárra fjalla með gróðurflesjum. Grænar línur sýna gönguleiðir Fyrstu áfanginn, 6-7
Listi yfir helstu gönguleiðir um Hálendið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna
Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og
Aðalaðkomuleiðir til Þingvalla voru Kárastaðastígur um Langastíg niður í Almannagjá, Gjábakkavegur niður á Klukkustíg að austan, Botnsheiðarvegur og Gagnheiðarvegur, sem
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið
Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!
Í Kverkfjöllum verður göngufólk að vera viðbúið flestum veðurskilyrðum, roki, rigningu, þoku og og veðrabrigði geta verið snögg. Fara verður
Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!
Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík. Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skógfellaleið (6-7
Nýidalur er er sunnan í Tungnafellsjökli á miðri Sprengisandsleið. Ferðafélag Íslands hefur byggt upp gistiaðstöðu þar og hafa þjóðgarðsverðir Vatnajökuls
Göngluleiðir eru margar og fjölbreyttar við Mývatn
Grábrókarhraun er meðal úfnustu apalhrauna hérlendis. Það rann frá Grábrókargígum í Norðurárdal fyrir 3600-4000 árum (á skilti við gígana stendur,
Grímannsfell gönguleið Grímannsfell við Mosfellsdal er eitt af fellunum í nágrenni höfuðborgarinnar og er hæsta fjallið í bakbarði Mosfellsbæjar. Skemmtileg
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )