
Krossanesborgir
Krossanesborgir Þetta eru klettaborgir norðan Glerárhverfis og austan Hörgárbrautar. Þær bera ýmis ummerki skriðjökulsins, sem mótaði þær. Í Stofuklöpp er
Krossanesborgir Þetta eru klettaborgir norðan Glerárhverfis og austan Hörgárbrautar. Þær bera ýmis ummerki skriðjökulsins, sem mótaði þær. Í Stofuklöpp er
Landmannahellir er í móbergsfellinu Hellisfjalli sunnan Löðmunds og vestan Löðmundarvatns
Ferðafélag Íslands byggði fyrsta skálann í Landmannalaugum árið 1951 en núverandi hús er að stofni frá 1969. Skálarnir standa í
Langavatnsdalur skerst inn í hálendið milli Mýrar- og Dalasýslna. Þar lá fyrrum alfaraleið og afréttur fyrr og nú. Langavatn með
Milli Húsadals og Langadals er mjór hryggur. Um og úr dalnum liggja gönguleiðir til allra átta, m.a. upp á Valahnúk, yfir í Húsadal, upp Fremra-Slyppugil og yfir Krossa um göngubrú við rætur Valahnúks.
Leggjabrjótur er milli Hvalfjarðar og Þingvalla. Leggjabrjótur er forn þjóðleið frá Stóra-Botni í Botnsdal í Hvalfirði, yfir Leggjabrjót sem liggur
Loðmundarfjörður gengur inn úr Seyðisfjarðarflóa milli Álftavíkurfjalls að norðan og Brimnesfjalls að sunnan
Merkurtungur eru milli Suðurgils og Norðurgils, sem eru í rauninni endir Hvannárgils, þar sem hann kvíslast. Þessi afréttur er hinn
Mógilsá er við botn Kollafjarðar. Þar var kalknáma í Esjunni og kalkið var brennt í ofnum, sem var fyrir við
Öskjuhlíðin er mikilvægur hlekkur í keðju opinna svæða, sem tengjast allt frá Tjörninni um Öskjuhlíð, Elliðaárdal og upp í Heiðmörk.
Rauðanes í Þistilfirði er í grennd við Velli og Svalbarð, u.þ.b. 30 km frá Þórshöfn. Frá heimtröðinni að Völlum er merkt hringgönguleið um nesið.
Rauðanes gönguleið Þessi texti er unninn upp úr bæklingi nemenda 8. bekkjar Svalbarðsskóla árið 2001. Rauðanes í Þistilfirði er í
Rauðhólar eru leifar gervigígaþyrpingar (u.þ.b. 4600 ára) í Elliðaárhrauni norðaustan Elliðavatns. Þeir eru í löndum Hólms og Elliðavatns. Þeir voru
Rauðubjörg eru falleg líparítbjörg á Barðsnesi
Reykjanesfólkvangur var stofnaður með reglugerð árið 1975, og standa að honum þessi sveitafélög: Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Grindavík og
Reykjavegur Gönguleiðin Reykjavegur skiptist í nokkra áfanga, sem auðvelt er að bæta við. Þessir áfangar hefjast við Reykjanesvita og enda
Lítið er um hefðbundinn búskap í dalnum en sumarbústöðum fer fjölgandi.
Sóttarhellir er efst í grasbrekku milli Þuríðarstaða og Húsadals
Stakkholtsgjá er fagurt og sérstætt náttúrufyrirbæri. Hún hefur suðaustlæga stefnu frá mynninu og er u.þ.b. 2 km löng
Nafnið Dímon er talið merkja tvífjall
Guðrúnartungur eru syðsti fjallsraninn í Teigstungum. Norðurhlið þeirra er græn og gróin upp á efstu brúnir
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )