Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Fardagafoss

Fardagafoss steypist niður hlíðar Fjarðarheiðar um sex km fráEgilsstöðum. Gönguleiðin að fossinum hefst við bílastæðið sem er rétt viðveginn til Seyðisfjarðar. Það tekur um hálftíma að ganga að fossinum. Leiðin er falleg, hún liggur meðfram stórbrotnu gili og útsýnið þaðan ergott yfir héraðið.

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )