Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Emstrur

Emstrur skáli, FI

Skálar FÍ í Emstrum Skálar F.Í. í Botnum við Syðri-Emstruá hýsa 60 manns. Eldunar- og mataráhöld eru í báðum skálunum

esjufjallaskali

Esjufjallaskáli

ESJUFJALLASKÁLI JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn (braggi) var byggður 1951. Hann fauk 1966. Annar skáli var byggður 1977. Hann fauk 1999. 

Sjóminjasafn Eyrarbakka

Eyrarbakki

FRIÐLAND í FLÓA Friðlandið er á austurbakka Ölfusár norðan Óseyrarbrúar að landamerkjum Sandvíkurhrepps í Straumnesi.

Faxi

Fossinn Faxi Tungufljót á upptök sín í Sandvatni og fyrsta spölinn heitir hún Ásbrandsá en Tungufljót, þegar hún  kemur í

Skáli Fimmvörðuhálsi

Fimmvörðuháls skáli. Útivist

Útivistarfélagar endurreistu skálann á Fimmvörðuhálsi á árunum 1990-91. Þar var fyrir skáli Fjallamanna, sem var orðinn ónýtur. Fjallamenn voru frumkvöðlar

Finnbogastaðir

Finnbogastaðir tjaldstæði

Coordinates: 65.9412383° N 21.5911947° W Camping in Finnbogastadir Finnbogastadir Arneshreppur 510 Holmavik Telephone: +354 451 4025/ +354 451 4031

Finnsbúð Country Residence

Finnsbúð is located in Þorlákshöfn in the South Iceland   The country house features 3 bedrooms, a flat-screen TV, an equipped

fjallkirkja

Fjallkirkja

FJALLKIRKJA á LANGJÖKLI JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fjallkirkja var byggð árið 1979 uppi á Langjökli fyrir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 43.88′

Geldingafell

Gistirými: 16 svefnpokapláss Verð í skála Verð á tjaldsvæði Aðstöðugjald: Aðstaða Timburkamína til upphitunar. Gashellur til eldunar Borðbúnaður, pottar og

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

godahnukaskali

Goðahnúkaskálinn

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS

grimavötn

Grímsfjallarskálar

Grímsfjallar Skálar Fyrsti skálinn var byggður á Grímsfjalli árið 1957. Þá var komið fyrir ýmsum mælitækjum auk þess, að  var

hagavtskali

Hagavatnsskáli, FI

Hagavatnsskáli var byggður 1942. Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001. Hann  stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu

Helgaskali

Helgaskáli

Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru-  Laxá rétt við Fjallmannaklett. Við skálann

Ísafjörður

Heydalur

Heydalur við Mjóafjörð var vinsæll áningarstaður þeirra, sem eiga leið um Djúpið. Umhverfið skartar mikilli náttúrufegurð og er fjölsótt af ferðamönnum.

Hildarsel

AUSTURDALUR Hildarsel – skáli FFS Hildarsel er í um 340 m.y.s., austan Jökulsár í Austurdal í Skagafirði, 8 km þægilega

Hlodufell

Hlöðuvallaskáli, FÍ

Hlöðuvallaskáli er sameign FÍ og Laugdælahrepps. Hann var byggður 1970 og stendur í hrauninu  sunnan Hlöðufells.

Hólaskjól skáli

Hólaskjól

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt