Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Tjaldstæði á Vesturlandi

Tjaldstæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í

Bornes tjaldsvæði

Tjaldstæði Borgarnes

Borgarbyggð býður upp á margt áhugavert, s.s. golf, veiðar, góðar sundlaugar og tjaldstæði. Náttúrufegurð þar er viðbrugðið og fjölmargir sögufrægir

Búðardalur

Tjaldstæði Búðardalur

Coordinates: 65.1082° N 21.7679° W The campsite is in a grove, on the left side when you’re arriving from the

grindavik

Tjaldstæði Grindavík

Tjaldstæðið í Grindavík opnaði sumarið 2009. Mjög góð aðstaða fyrir ferðamenn sem gista í tjöldum, fellihýsum, húsbílum og hjólhýsum. Tveir

Hafnarfjörður tjaldsvæði

Tjaldstæði Hafnarfjördur

Hafnafjörður býður allt hið bezta í ferðaþjónustu og menningarlífi og stutt er í silungsveiði í vötnum. Göngumögleikar eru miklir jafnt

Tófa Hornströndum

Tjaldstæði Hlöðuvík

66.4157915° N 22.6914517° W Það er tjaldstæði í Hlöðuvík. Nauðsynlegt er að fá leyfi frá eigendum einkajarða á Hornströndum eða

Tófa Hornströndum

Tjaldstæði Lónaförður

Tjaldstæði er í Kvíum. Nauðsynlegt er að fá leyfi frá eigendum einkajarða á Hornströndum eða tjalda á viðurkenndum merktum stöðum.

Mossskógar

Tjaldstæði Mosfellsbæ

Stutt er til Þingvalla, höfuðborgin á báðar hendur og góðar samgöngur í allar áttir. Á 19. öld var hreppurinn stór

Reykjavík tjaldsvæði

Tjaldstæði Reykjavík

Tjaldstæði Reykjavík Fyrsti landsnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnason, varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð á skipi sínu, þegar hann nálgaðist suðurströnd landsins

sandgerdi

Tjaldstæði Sandgerði

Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt

Akranes

Tjaldstæðið Akranes

Verzlun og önnur þjónusta er blómleg og þjónusta við ferðamenn eykst. Skagamenn eru sennilega einna þekktastir fyrir knattspyrnuáhuga sinn og

arhus hella

Tjaldstæðið Árhús Hella

„Njáluslóð”, mikið um merka sögustaði úr Njálu í grenndinni og boðið er upp á ferðir á Njáluslóðir með góðri leiðsögn

arnes

Tjaldstæðið Árnes Þjórsárdal

Tjaldsvæðið Árnesi er stutt frá mörgum af helstu náttúruperlum Þjórsárdals. Á svæðinu er leikvöllur, sundlaug og fótboltavöllur. Þjónusta í boði

Bildudalur

Tjaldstæðið Bíldudalur

Á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merki sitt á staðinn og má sjá þar mörg hús frá 19. öld,

Bjarkarlundur

Tjaldstæðið Bjarkarlundur

Barðstrendingafélagið í Reykjavík lét reisa gisti- og veitingahús í Bjarkarlundi á árunum 1945-47. Skammt þaðan, norðuraf, eru Vaðalfjöll (1½ klst.

Blönduós tjaldstæði

Tjaldstæðið Blönduós

Gott og snyrtilegt tjaldsvæði blasir við á bökkum Blöndu norðan Hrúteyjar, þegar ekið er inn í bæinn. Laxveiði er við

Bolungarvík tjaldstæði

Tjaldstæðið Bolungarvík

Vinsælt er að aka um 12 km. langan fjallveg til Skálavíkur og njóta náttúrufegurðar og berja miðnætursólina augum. Eftirlíking gamallar

bordeyri

Tjaldstæðið Borðeyri

Bálki Blængsson, sem var fyrstur landnámsmanna við Hrútafjörð, hafi búið síðustu æviárin á Bæ. Bær var og er höfuðból, fyrrum