Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Bolungarvík

Bolungarvík tjaldstæði

Vinsælt er að aka um 12 km. langan fjallveg til Skálavíkur og njóta náttúrufegurðar og berja miðnætursólina augum. Eftirlíking gamallar verbúðar var reist skammt sunnan bæjarins og þar er gaman að staldra við og hverfa aftur í tímann (Ósvör).

Tjaldsvæðið í Bolungarvík er staðsett á bökkum Hólsár við Sundlaug Bolungarvíkur.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Veiðileyfi
Sundlaug
Salerni
Kalt vatn
Hundar leyfðir
Golfvöllur
Rafmagn
Heitur pottur
Þvottavél
Eldunaraðstaða
Heitt vatn
Sturta
Eldunaraðstaða
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grennd

Bolungarvík
Bolungarvík er kaupstaður við utanvert Ísafjarðardjúp og tengist Ísafirði með Óshlíðarvegi, sem þótti mikil framkvæmd um miðja öldina. Útræði hefur ve…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Golfklúbbur Bolungarvíkur
Syðridalsvöllur Bolungarvík Sími: 456- 9 holur, par 35. Syðridalsvöllur var formlega tekinn í notkun 6. júlí 2002. Þá hafði vellinum verið breyt…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )