Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Árhús Hella

arhus hella

„Njáluslóð”, mikið um merka sögustaði úr Njálu í grenndinni og boðið er upp á ferðir á Njáluslóðir með góðri leiðsögn frá Njálusetrinu á Hvolsvelli
Góður flugvöllur er við Hellu og halda svifflugmenn gjarnan landsmót sín þar enda aðstaða til svifflugs afar góð. Hótel- og gistiaðstaða er góð á Hellu og fjölbreyttar veitingar í boði.
Tjaldstæðið Árhús

Myndasafn

Í grennd

Hella
Hella á Njáluslóð Hella á Rangárvöllum er kauptún á bökkum Ytri-Rangár. Þorpið byggðist upp á þjónustu við landbúnaðinn og þar er nú verzlun, iðnaður…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )