Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Árnes Þjórsárdal

Tjaldsvæðið Árnesi er stutt frá mörgum af helstu náttúruperlum Þjórsárdals. Á svæðinu er leikvöllur, sundlaug og fótboltavöllur.

Þjónusta í boði
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Rafmagn
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Hundar leyfðir

Myndasafn

Í grend

Árnes
Árnes er samheiti fyrir eyju í Þjórsá, félagsheimili, byggð í kringum það og skóla við veginn áleiðis til Gaukshöfða, Þjórsárdals og Búrfells í Gnúpve…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )