Tjaldsvæðið Árnesi er stutt frá mörgum af helstu náttúruperlum Þjórsárdals. Á svæðinu er leikvöllur, sundlaug og fótboltavöllur.
Þjónusta í boði Salerni Heitt vatn Sturta Rafmagn Barnaleikvöllur Kalt vatn Hundar leyfðir