Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Reykjavík

Reykjavík tjaldsvæði

Tjaldstæði Reykjavík

Fyrsti landsnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnason, varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð á skipi sínu, þegar hann nálgaðist suðurströnd landsins árið 874 og hét því að setjast þar að þar sem þær bæri að landi. Hann fann þær í Reykjavík og þar settist hann að og hefur verið byggð þar síðan.

Tjaldsvæði í Laugardal er á frábærum stað við hliðina á Laugardalslaug. Tjaldsvæðið í Laugardal er um það bil 3 km. frá miðbæ Reykjavíkur.

Þjónusta í boði

  • Þvottavél
  • Eldunaraðstaða
  • Rafmagn

 

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Golfklúbbur Reykjavíkur
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Grafarholtsvöllur 110 Reykjavík Sími: 18 holur, par 35/36 Vallaryfirlit Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarh…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Laugardalurinn
Árið 1871 kom Sigurður Guðmundsson, listmálari, fram með þá hugmynd, að gera Laugardalinn að íþrótta- og útivistarsvæði fyrir höfuðborgarbúa. Hann ále…
Reykjavík
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )