Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Hafnarfjördur

Hafnarfjörður tjaldsvæði

Hafnafjörður býður allt hið bezta í ferðaþjónustu og menningarlífi og stutt er í silungsveiði í vötnum. Göngumögleikar eru miklir jafnt innan bæjar sem utan og útivistarfólk finnur hér flest við sitt hæfi. Golfvöllurinn á Hvaleyrarholti er með vinsælustu golfvöllum landsins og er fjölsóttur af heimamönnum og gestum.

Gönguleiðir í Hafnarfirði og nágrenni: Hellisgerði er vinsæll staður innan bæjar en Heiðmörk er í næsta nágrenni. Þar eru margar gönguleiðir og fjöldi fólks unir sér vel á Kaldárselssvæðinu. Þá má nefna, að aðalgönguleiðin um Reykjanes endilangt, Reykjavegur, er skammt frá bænum.

Tjaldsvæði Hafnarfjarðar er á Víðistaðatúni.

Opnunartímar:

15.maí – 15.september

Þjónusta:

Salerni
Eldunaraðstaða
Þvottavél
Þurkari
Eldunaraðstaða
Sturta
Leikvöllur
Internet

Upplýsingar:

Hraunbyrgi
Hjallabraut 51
220 Hafnarfjörður

Email:
Sími: +354
Vefsíða:

Camping in Iceland

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Golfklúbburinn Keilir
Hvaleyrarvöllur 220 Hafnarfjörður Sími: 565-3360 Fax: 565-2560 18 holur, par 36/35 Golfklúbburinn Keilir var stofnaður 18. febrúar 1967 í Félag…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi verið einn miki…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )