Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Hafnarfjördur

Hafnarfjörður tjaldsvæði

Hafnafjörður býður allt hið bezta í ferðaþjónustu og menningarlífi og stutt er í silungsveiði í vötnum. Göngumögleikar eru miklir jafnt innan bæjar sem utan og útivistarfólk finnur hér flest við sitt hæfi. Golfvöllurinn á Hvaleyrarholti er með vinsælustu golfvöllum landsins og er fjölsóttur af heimamönnum og gestum.

Gönguleiðir í Hafnarfirði og nágrenni: Hellisgerði er vinsæll staður innan bæjar en Heiðmörk er í næsta nágrenni. Þar eru margar gönguleiðir og fjöldi fólks unir sér vel á Kaldárselssvæðinu. Þá má nefna, að aðalgönguleiðin um Reykjanes endilangt, Reykjavegur, er skammt frá bænum.

Tjaldsvæði Hafnarfjarðar er á Víðistaðatúni.

Opnunartímar:

15.maí – 15.september

Þjónusta:

Salerni
Eldunaraðstaða
Þvottavél
Þurkari
Eldunaraðstaða
Sturta
Leikvöllur
Internet

Upplýsingar:

Hraunbyrgi
Hjallabraut 51
220 Hafnarfjörður

Email:
Sími: +354
Vefsíða:

Camping in Iceland

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Golfklúbburinn Keilir
Hvaleyrarvöllur 220 Hafnarfjörður Sími: 565-3360 Fax: 565-2560 18 holur, par 36/35 Golfklúbburinn Keilir var stofnaður 18. febrúar 1967 í Félag…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður, sem gengur undir nafninu „Bærinn í hrauninu”, fékk ekki kaupstaðarréttindi fyrr en árið   1908 þó svo að staðurinn hafi verið einn miki…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )