Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Mosfellsbæ

Mossskógar

Stutt er til Þingvalla, höfuðborgin á báðar hendur og góðar samgöngur í allar áttir. Á 19. öld var hreppurinn stór og íbúar hlutfallslega margir. Þeir bjuggu á dreifðum býlum frá Elliðaám að Mosfellsheiði. Björn Þorláksson, smiður, kom upp tóvinnslu við Varmá árið 1896 og byggði íbúðarhús, sem er hluti elzta hússins í Mosfellsbæ. Þetta framtak þróaðist í ullar- og klæðaverksmiðju og íbúðahverfi starfsfólks byggðist. Sigurjón Pétursson, forstjóri Álafoss, kom upp aðstöðu til sundkennslu og íþróttaskóla.

Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er vel staðsett í útjaðri höfuðborgarsvæðisins

Þjónusta í boði
Leikvöllur
Sundlaug
Sturta
Gönguleiðir
Hestaleiga
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Esjan
Esjan er mest áberandi fjall handan Kollafjarðar og upp af Kjalarnesi. Eftir sameiningu Reykjavíkur og  1998 er hún innan höfuðborgarinnar. Hæsti stað…
Golfklúbbur Bakkakots
Bakkakotsvöllur 270 Mosfellsbær Sími: 9 holur, par 35 gobskalinn@ Stofnfundur golfklúbbsins var haldinn undir berum himni 15. júní 1991. Brú va…
Mosfellsbær
Innan bæjarlands Mosfellsbæjar er mikið um jarðhita og því margar gróðurstöðvar á svæðinu. Frá 1933   hefur Mosfellsbær, þá Mosfellssveit, séð Reykvík…
Tjaldstæði á Höfuðborgarsvæðinu
Tjaldsvæði Almennt er bannað að tjalda í þéttbýlum, nema á merktum tjaldsvæðum. Flest eru opin frá maí og fram í september. Þó má einnig finna nokkur…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )