Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Bíldudalur

Bildudalur

Á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merki sitt á staðinn og má sjá þar mörg hús frá 19. öld, sem tengdust verslun og fiskvinnslu, og er hvorttveggja stundað þar enn í dag. Ýmis afþreying stendur til boða, t.d. golf o.fl. Þar er eitt af elztu húsum landsins, pakkhús frá því fyrir miðja 18. öld.

Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett niðri við sjó við íþróttahúsið Byltu.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Kalt vatn
Golfvöllur
Salerni
Hundar leyfðir
Gönguleiðir

Myndasafn

Í grend

Bíldudalur
Bíldudalur er kauptún utarlega við Bíldudalsvog, sem gengur inn úr Arnarfirði. Verslun hófst snemma á Bíldudal og settu margir merkir athafnamenn merk…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )