
Húnavatn
Húnavatn er í Torfalækjar- og Sveinstaðahreppum í A.-Húnavatnssýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli. kemur í það að sunnan, en útfallið

Húnavatn er í Torfalækjar- og Sveinstaðahreppum í A.-Húnavatnssýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli. kemur í það að sunnan, en útfallið

Húseyjarkvíslin er fyrsta áin, sem ekið er yfir rétt fyrir neðan Varmahlíð á leiðinni til Akureyrar. Hún er miðlungsstór og

Þetta eru þrjú vötn í Vopnafjarðarhreppi í N-Múlasýslu. Þau eru svo lík um flest, að það er hægt að lýsa

Við Hvítárvatn er einhver fegursta fjallasýn á landinu.

Hvolsá og Staðarhólsá í Saurbæ í Dölum eru veiddar með 4 dagstöngum en þær koma saman áður en þær falla í

Aldeyjarfoss 15 km <Íshólsvatn> Kiðagil 20 km. Íshólsvatn er suður af Mýri í Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu. Það er u.þ.b. 5,2
Skammt þaðan er Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti í fögrum stuðlabergsramma.

Sýrlækur er spræna, sem rennur í Jónskvísl og saman renna þær í Grenlæk. Þarna er veitt allvel af sjóbirtingi á

Kaldbaksvatn er í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu

Kálfborgarárvatn er 3,5 km² stöðuvatn á heiðinni austan Bárðardals. Það er alldjúpt á köflum og hæð þess yfir sjó er

Kelduá er dragá í Fljótdalshreppi í Norður-Múlasýslu. Upptökinn eru í Kelduárvatni við Geldingafell, austan Eyjabakkajökuls. Fellur hún fyrst um heiðarlönd

Kirkjufellsvatn er austan Kirkjufells (964m) og úr því fellur Kirkjufellsós til Tungnár, en við hann eru Rangárvalla- og V.-Skaftafellssýslna. Vatnið

Kleifarvatn er stærsta vatnið á Reykjanesskaga og liggur á milli Sveifluháls og Vatnshlíðar. Það er þriðja vatnið á Suðurlandi, 9,1

Kleifarvatn er í fögru umhverfi Breiðdals rétt við þjóðveg 1 skammt frá Breiðdalsvik. Fjöldi veiðileyfa á dag er ekki takmarkaður.

Þessi vötn tilheyra Hvítársíðu í Mýrarsýslu. Kleppavatn er 0,76 km², grunnt og í 398 m hæð yfir sjó. Fiskivatn er

Kolka er samheiti á Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eftir að þær sameinast nokkuð fyrir ofan Kolkuós

Kollavíkurvatn er í Svalbarðshreppi á austanverðri Melrakkasléttu. Það er 2,1 km², dýpst 4 m og liggur rétt ofan sjávarmáls. Kollavíkurá

Krókavatn er við veg 944, 2 km norðaustan Lagarfossvirkjunar í Hjaltastaðaþinghá á Héraði. Vatnið er 0,8 km², mesta dýpi 15

Krókavatn er á Fellsheiði, 5 km frá botni Finnafjarðaar inn af Bakkaflóa. Eins og Þernuvatn er það á sýslumörkum. Það

Kvíslavatn nyrðra er á Arnarvatnsheiði, 4 km norðvestur frá Úlfsvatni. Það er 2,6 km², grunnt og í 429 m hæð

Þá mynduðust uppistöðulónin þrjú, Stóraverslón, Svartárlón og Kvíslavatn
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )