
Meðalfellsvatn
Meðalfellsvatn er í Kjós. Áin Bugða fellur úr því í Laxá, þannig að lax gengur upp í það. Báðar eru
Meðalfellsvatn er í Kjós. Áin Bugða fellur úr því í Laxá, þannig að lax gengur upp í það. Báðar eru
Er í Miðdölum í Dalasýslu, skammt vestan Búðadals. Er áin á vinstri hönd er ekið er til norðurs
Þetta er tveggja til þriggja stanga miðlungsá við Bakkafjörð. Við hana er veiðihús, þar sem veiðimenn annast um sig sjálfir.
Miðfjarðarvatn er allstórt en grunnt stöðuvatn í miðjum Línakradal. Þar voru haldnir knattleikar á veturna á ísi til forna. Samkvæmt
Miðheiðarvötn eru nokkur í hvirfingu á miðri Tröllatunguheiði
Miðhúsavatn er í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi. Það er 1,8 km², dýpst 2 m og í 1 m hæð yfir sjó.
Miklavatn er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli. Það er 6,6 km² og mesta mælt dýpi er 23 m. Í það rennur Fljótaá,
Minnivallalækur er í Landsveit u.þ.b. einnar og hálfar klukkustundar akstur frá Reykjavík. Skemmtileg silungsveiðiá, sem fellur í Þjórsá. Í læknum
Mjóavatn er í Þingvallahreppi, Árnessýslu. Það er 0,75 km², dýpst 2,5 m og í 208 m hæð yfir sjó. Úr
Mjóavatn er í fögru umhverfi Breiðdals sunnan við Kleifarvatn stutt frá þjóðvegi 1 skammt frá Breiðdalsvik. Mikill fiskur er í
Veiðin er bæði urriði og bleikja
Múlaá er í Geiradalshreppi, A.-Barðastrandasýsu. Hún er lítið fallvatn með efstu upptök í um 500 m. hæð. Koma þaðan tvær
Þessi vötn eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu. Múlavatn er 0,25 km² og Geitakarlsvatn aðeins stærra. rennur til sjávar frá Múlavatni
Mývatn er 36,5 km². Það er í 277 m.y.s., mjög vogskorið og með rúmlega 40 eyjum og hólmum. Mesta náttúrulegt
Lítið rennur til þeirra ofanjarðar, en Breiðavatnskvísl rennur frá þeim í gegnum nokkra vatnspolla og til Kjarrár. Drjúg gönguleið er
Neðst í Norðurá er tveggja stanga siglungsveiðisvæði, sem heitir Flóðatangi. Þar er nokkuð af staðbundnum silungi, urriða og bleikju, og
Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja. Mikill fiskur og vænn og flestir,
Helztu veiðistaðir eru Mosnef, Kvíar, Ósinn, Svartibakki, Fjaran og Fjörukrókur.
Nykurvatn, 0,7 km², er uppi frá byggðum Vopnafjarðar. Það er talið nokkuð djúpt og það liggur 424 m yfir sjó.
Oddastaðavatn er í Kolbeinsstaða- og Eyjahreppi í Hnappadal. Það er vogskorið og nokkurn veginn í laginu. Stærð þess er 2,52
Oddstaðavötn eru: Suðurvatn, Skerjalón og Vellankötluvatn. Veiðisvæðin eru tvö: a) Suðurvatn (0,7 km²; 0,7-2 m djúpt; 3 m.y.s.)
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )