Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Miðá

Er í Miðdölum í Dalasýslu, skammt vestan Búðadals. Er áin á vinstri hönd er ekið er til norðurs     

Veiði á Íslandi

Miðfjarðará á Austurlandi

Þetta er tveggja til þriggja stanga miðlungsá við Bakkafjörð. Við hana er veiðihús, þar sem veiðimenn  annast um sig sjálfir.

Veiði bleikja

Miðfjarðarvatn

Miðfjarðarvatn er allstórt en grunnt stöðuvatn í miðjum Línakradal. Þar voru haldnir knattleikar á veturna á ísi til forna. Samkvæmt

Miðhúsavatn

Miðhúsavatn er í Breiðavíkurhreppi á Snæfellsnesi. Það er 1,8 km², dýpst 2 m og í 1 m hæð yfir sjó.

miklavatn

Miklavatn

Miklavatn er í Holtshreppi í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Hæð þess er jöfn sjávarmáli. Það er 6,6 km² og mesta mælt dýpi er 23 m. Í það rennur Fljótaá,

Minnivallalækur

Minnivallalækur er í Landsveit u.þ.b. einnar og hálfar klukkustundar akstur frá Reykjavík.   Skemmtileg  silungsveiðiá, sem fellur í Þjórsá. Í læknum

Mjóavatn

Mjóavatn er í Þingvallahreppi, Árnessýslu. Það er 0,75 km², dýpst 2,5 m og í 208 m hæð yfir sjó. Úr

Mjóavatn

Mjóavatn

Mjóavatn er í fögru umhverfi Breiðdals sunnan við Kleifarvatn stutt frá þjóðvegi 1 skammt frá  Breiðdalsvik. Mikill fiskur er í

Múlaá

Veiðin er bæði urriði og bleikja

urridi

Múlaá

Múlaá er í Geiradalshreppi, A.-Barðastrandasýsu. Hún er lítið fallvatn með efstu upptök í um 500 m. hæð. Koma þaðan tvær

geitakarlvatn

Múlavatn Geitakarlsvatn Skaga

Þessi vötn eru í Skagahreppi í A-Húnavatnssýslu. Múlavatn er 0,25 km² og Geitakarlsvatn aðeins stærra.  rennur til sjávar frá Múlavatni

Mývatn

Mývatn, Silungsveiði

Mývatn er 36,5 km². Það er í 277 m.y.s., mjög vogskorið og með rúmlega 40 eyjum og hólmum. Mesta náttúrulegt

Arnarvatn Stóra

Nautavatn – Breiðavatn

Lítið rennur til þeirra ofanjarðar, en Breiðavatnskvísl rennur frá þeim í gegnum nokkra vatnspolla og til Kjarrár. Drjúg gönguleið er til vatnanna, en í þeim er bæði urriði og bleikja, allgóður fiskur. Þar er sæmilegur skáli gangnamanna.

Norðurá – Floðatángi

Neðst í Norðurá er tveggja stanga siglungsveiðisvæði, sem heitir Flóðatangi. Þar er nokkuð af  staðbundnum silungi, urriða og bleikju, og

Veiði á Íslandi

Nýjalón

Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja. Mikill fiskur og vænn og flestir,

Veiðivotn

Nýjavatn

Helztu veiðistaðir eru Mosnef, Kvíar, Ósinn, Svartibakki, Fjaran og Fjörukrókur.

nykurvata

Nykurvatn

Nykurvatn, 0,7 km², er uppi frá byggðum Vopnafjarðar. Það er talið nokkuð djúpt og það liggur 424 m  yfir sjó.

Oddastaðavatn

Oddastaðavatn er í Kolbeinsstaða- og Eyjahreppi í Hnappadal. Það er vogskorið og nokkurn veginn  í laginu. Stærð þess er 2,52

Oddstaðavötn

Oddstaðavötn eru: Suðurvatn, Skerjalón og Vellankötluvatn. Veiðisvæðin eru tvö: a) Suðurvatn (0,7      km²; 0,7-2 m djúpt; 3 m.y.s.)

Veiði bleikja

Ólafsdalsá

Ólafsdalsá er í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu og er fremur stutt og vatnslítil með upptökin í hálendinu. Að   norðan kemur til