Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Nýjavatn

Veiðivotn

Nýjavatn er í 564,3 m hæð yfir sjó, 0,56 km², dýpst 30 m, 3,7 Gl, meðaldýpi 6,6 m, lengst 1,4 km og 0,8 km. Veiðin hefur aukizt síðan 1994 (313 1998). Helztu veiðistaðir eru Mosnef, Kvíar, Ósinn, Svartibakki, Fjaran og Fjörukrókur.

Myndasafn

Í grennd

Veiðivötn
Veiðivatnasvæðið: Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, gaus á Veiðivatnasprungunni, …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )