Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Nýjalón

Veiði á Íslandi

Nýjalón er í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Í það er sleppt eldisbleikju frá fyrirtækinu Glæðir/Klausturbleikja. Mikill fiskur og vænn og flestir, sem renna fá eitthvað. Vinsælt fjölskyldusvæði, enda auðvelt og gnótt fiskjar. Hönnuð hefur verið undurgóð fluga sem þykir minna á bleikjufóðrið.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 270 km og 3 km frá Klaustri.

Myndasafn

Í grennd

Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )