Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Kolka

Kolka er samheiti á Hjaltadalsá og Kolbeinsdalsá eftir að þær sameinast nokkuð fyrir ofan Kolkuós,
 en þar var eitt sinn verslunarstaður. Báðar árnar koma að hluta til frá jöklum, en sjaldan eru þær þó það litaðar að bagi veiðum. Góðar sjóbleikjugöngur eru í báðar árnar og einnig nokkur von um lax. Veiðistaðir dreifast um vatnakerfið allt, inneftir Hjaltadal og upp að stíflu í Kolbeinsdalaánni. Leyfð er veiði á fjórar stengur í senn. Nota má allt leyfilegt agn. Mjög fallegt er við árnar víða.

 

 

Myndasafn

Í grend

Gönguleiðir á Hálendinu
HELSTU GÖNGULEIÐIR Á HÁLENDINU Hellismannaleið Landmannal.-Rjúpnav Landmannalaugar Þórsmörk Fimmvörðuháls Þórsmörk Hóla ...

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )