Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vík í Mýrdal

Vík í Mýrdal

Vík er syðsta þorp landins og hið eina á landinu sem, stendur við sjó en er án hafnar.

Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1991 útnefndi tímaritið Island Magazine ströndina sem eina af tíu fegurstu eyjaströndum heims.
Auk framangreinds er að finna frekari fjölbreytta afþreyingu fyrir ferðamenn í og við Vík. Meðal margra áhugaverðra staða í nágrenninu eru Dyrhólaey, Hjörleifshöfði, Hafursey, Kerlingadalur, Baðstofuhellir og Pétursey. Gönguleiðir eru margar á láglendi og uppi á heiðum, s.s. um gamla þjóðveginn upp Kerlingardal og Höfðabrekkuafrétt að jökli.
Atvinnuhættir í Vík snúast einkum um verzlun og þjónustu við bændur í héraðinu en auk þess fer þar fram ýmiss konar framleiðsla. Lengi framan af var Kaupfélag Skaftfellinga langstærsti atvinnurekandinn en síðan yfirtók Kaupfélag Árnesinga allan rekstur KS. Þjónusta við ferðamenn hefur færst mjög í aukanna á síðustu árum og hefur framboð á gistingu, afþreyingu og annars konar þjónustu aukist mjög á síðustu árum. Í Mýrdalshrepp búa nú um 500 manns, þar af búa rúmlega 300 manns í Vík.

Ströndin suður af Vík er rómuð fyrir náttúrufegurð og árið 1991 útnefndi tímaritið Island Magazine ströndina sem eina af tíu fegurstu eyjaströndum heims.
Auk framangreinds er að finna frekari fjölbreytta afþreyingu fyrir ferðamenn í og við Vík. Meðal margra áhugaverðra staða í nágrenninu eru Dyrhólaey, Hjörleifshöfði, Hafursey, Kerlingadalur, Baðstofuhellir og Pétursey. Gönguleiðir eru margar á láglendi og uppi á heiðum, s.s. um gamla þjóðveginn upp Kerlingardal og Höfðabrekkuafrétt að jökli.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 190 km.

Myndasafn

Í grennd

Álftaver
Álftaver er lítið og flatlent landsvæði austan Mýrdalssands og sunnan Skálmar (á leið til Kúðafljóts).    Ofan byggðar eru þyrpingar gervigíga, sem ha…
Baðstofuhellir – Bæjarhellir
Sandsteinshöfðinn Hellnaskagi er hluti syðsta býlis landsins, Garða. Hann gengur vestur í Dyrhólaós og   uppi á honum eru rústir bæjarins Hella, sem f…
Dyrhólaey
Dyrhólaey er 120 m hár höfði, þverhníptur að vestan og sunnan. Stórt gat er í gegnum syðsta hluta   höfðans. Stórir bátar geta siglt í gegnum það í lá…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Hafursey
Hafursey er móbergsfell á Mýrdalssandi norðanverðum. Það skiptist um Klofgil og vesturhlutinn er nefndur Skálarfjall (582m) og hæst ber Kistufell (513…
Hjörleifshöfði
Hjörleifshöfði Mýrdalssandi Hjörleifshöfði er 221 m hátt móbergsfell á Mýrdalssandi suðvestanverðum. Samkvæmt Landnámu var þar fjörður fyrrum með …
Höfðabrekka
Höfðabrekka er austasti bær í Mýrdal, næstur Mýrdalssandi. Þar var fyrrum kirkjustaður og stórbýli.  Reyndar er þar stórbýli enn þá, en á öðrum forsen…
Katla
Katla er eldstöð (1450m) í suðaustanverðum Mýrdalsjökli, venjulega hulin jökli. Hún hefur venjulega gosið á 40 - 80 ára fresti. Brýzt hún þá fram í óg…
Kerlingardalur, norðaustan Víkur
Kerlingardalsá rennur um dalinn úr fjöllunum norðaustan Víkur. Líklega hefur Kerlingarfjörður gengið inn í fjöllin til forna. Galdra-Héðinn bjó að Ke…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Mýrdalsjökull
Mýrdalsjökull (1480m) er fjórði stærsti jökull landsins, u.þ.b. 590 km². Hann hvílir á mjög eldvirku svæði, Kötlu, sem gaus kröftuglega 1918. Talið er…
Mýrdalssandur
Þessi stóra sandauðn afmarkast af Höfðabrekkuheiði, Mýrdalsjökli, Skaftártungu, Álftaveri og hafinu. Heildarflatarmál sandsins er í kringum 700 km2. S…
Mýrdalur
Mýrdalur er vestasta sveit V.-Skaftafellssýslu og hin syðsta á landinu. Mörk hennar eru Mýrdalssandur í   austri og Sólheimasandur í vestri. Sveitin e…
Pétursey
Pétursey er stakt móbergsfjall (275m) austan Sólheimasands í Mýrdal. Fjallið hét áður Eyjan há. Það er   mjög gróið og merki sjást um hærri sjávarstö…
Reynishverfi
Garðar í Reynishverfi er syðsta býli á íslandi. Vestan þess er eyðibýðið Hellur, þar sem eru nokkrir hellar   í móbergsklöppunum. Einn þeirra er Baðst…
Söguferð á eigin vegum
Á eigin vegum  Söguferð á eigin vegum um HRINGVEGINN á 7 dögum (eða þar um bil) Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk …
Sólheimajökull
Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum. Hann er u.þ.b. 8 km langur og 1-2 km  breiður. Jökulsá á Sólheimasandi, stundum kölluð F…
Tjaldstæðið Vík Mýrdal
Tjaldstæðið Vík Mýrdal: Tjaldsvæðið í Vík er rétt við Víkurþorp. Á tjald svæðinu er boðið upp á flesta þá þjónustu er tjaldgestir þurfa svo sem raf…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )