Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta.
Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og lengi lágu ferðalög niðri, eða allt fram á 18.öld. Nú á dögum er ferðast um hálendið allt árið. Vegakerfið er víða orðið fært öllum tegundum farartækja á sumrin, einkum fyrir tilstuðlan Landsvirkjunar.
Ferðast og Fræðast
Gestastofur og virkjanir:
Sogsvirkjanir:
Ljósafossstöð
Irafossstöð
Steingrímsstöð
Gestastofa Árnesi
Gnúpverjahreppur
Hrauneyjafossstöð
Sprengisandsleið
Búrfellstöð
Búrfellsstöð II
Þjórsárdalur
Laxárvirkjanir:
Laxárvirkjun 1
Laxárvirkjun 2
Laxárvirkjun 3
Aðaldal
Fljótsdalsstöð
Austurland
Hafið vindmillur Landsvirkjunar
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við Landsvirkjun.
Ferðast og Fræðast:
Ferðavísir Ferðast og Fræðast
Skoða allt um Ísland.
Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Landvirkjun
Landsvirkjun á nat.is á Ensku
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:
Vindur og Vatn eru eins og hjón
Sambúð þeirra valda ekki tjóni
Margir hata grugg í lóni
En þyggja birtu og hlýu í eigin bóli !!!