Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hafið vindmillur Landsvirjunur

Norðan við Búrfell er hraunslétta sem kölluð er Hafið. Þar höfum við reist tvær vindmyllur í rannsóknarskyni sem voru gangsettar í febrúar 2013. Reksturinn hefur gengið vel og ljóst að staðsetningin er óvenjuhagstæð fyrir raforkuvinnslu úr vindorku.

Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kílóvött og samanlögð raforkuframleiðsla þeirra er áætluð um 6,7 gígavattstundir á ári. Turninn er 55 metra hár og hver spaði 22 metrar á lengd. Þegar spaðarnir eru í efstu stöðu er heildarhæð vindmyllunnar 77 metrar.

Á Íslandi er vindstyrkur mestur að vetri þegar lítið vatn rennur í miðlunarlón Landsvirkjunar. Þannig fer vinnsla raforku úr vindi og vatnsafli einkar vel saman.

Myndasafn

Í grennd

Ferðast og Fræðast,
Mynd:  Grundarfjörður and Helgrindur, The Peaks of Hell.   Ferðast og Fræðast Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepp…
Landsvirkjun Ferðast og fræðast
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og leng…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )