Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Áshildarmýri

Sögustaðurinn Áshildarmýri Áshildarmýri er sögustaður og forn samkomustaður neðarlega á Skeiðum. Ólafur tvennumbrúni nam Skeiðin skv. Landnámu. Kona hans var

Hrunakirkja

Hruni

Hruni er bær, kirkjustaður og prestssetur í Hrunamannahreppi. Kirkjan, sem þar stendur var byggð árið 1865. Þorvaldur Gissurarson (1155-1235), sonur

Gaukshöfði

Gaukur á stöng var talinn vera í hópi fræknustu manna á sínum tíma

Keldur Rangárvöllum

Stóra-Hof

Stóra-Hof við Eystri-Ranga á Rangárvöllum var og er stórbú. Ketill hængur Þorkelsson nam lönd á milli Þjórsár og Markarfljóts og

Þingskálar

Þingskálar

Þingskálar eru forn þingstaður á Rangárvöllum, austan Ytri-Rangár. Þar sjást enn þá gamlar búðatóttir,   s.s. Njálsbúð, Gunnarsbúð og Marðarbúð. Alls

Hjörleifshöfði

Hjörleifshöfði er 221 m hátt móbergsfell á Mýrdalssandi suðvestanverðum. Samkvæmt Landnámu var þar fjörður fyrrum með botn við höfðann. Eftir

Kerlingardalur

Kerlingardalur

Kerlingardalsá rennur um dalinn úr fjöllunum norðaustan Víkur. Líklega hefur Kerlingarfjörður gengið inn í fjöllin til forna. Galdra-Héðinn bjó að

Orrustuhóll

Orrustuhóll

Munnmæli herma, að Hámundur halti hafi hefnt þar föður sins, Hróars Tungugoða.

Hali

Þar fæddist Þórbergur Þórðarson (1889-1974), rithöfundur.

Höfn

Hvalnes

Hvalnes í Lóni er austasti bær í Austur-Skaftafellssýslu og stendur undir Eystrahorni

Aðalból

Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu

Njarðvík

Njarðvík milli Landsenda og Skálaness er nyrzta vík Ausfjarðahálendisins

Gröf

Gröf er eyðibýli í Eiðaþinghá

Fljótdal

Parthús

Parthús voru í landi Arnheiðarstaða í Fljótsdal. Þar voru beitarhús alllangt frá bæjarhúsunum, þar sem illskeyttur draugur hafðist við.   Parthúsa-Jón

Unaós

Unaós er austasti bær í Hjaltastaðaþinghá við ósa Selfljót

Kelduhverfi

Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps

Hrafnagil

Hrafnagil er stórbýli frá fornu fari, fyrrum kirkjustaður og prestssetur í Hrafnagilshreppi

Munkaþverá

Munkaþverá er bær og kirkjustaður í Laugalandsprestakalli í Eyjafjarðarsveit. Jörðin var frá upphafi ein hin kostamesta í Eyjafirði og var

Arnarstapi

Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri