Aðalból. Jökuldal
Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu
Aðalból í er innsti bær í Jökuldalshreppi og meðal þeirra bæja, sem eru lengst frá sjó á landinu
Apavatn er 14 km² stöðuvatn í Laugardal í Árnessýslu. Þetta vatn er þekkt úr Sturlungu, þegar Sturla sveik Gissur Þorvaldsson,
Arnarstapi er hóll rétt við þjóðveginn í austanverðu Vatnsskarði. Þaðan er útsýni gott yfir mestan hluta Skagafjarðar og skammt er í Víðimýrarsel og Víðimýri
Sögustaðurinn Áshildarmýri Áshildarmýri er sögustaður og forn samkomustaður neðarlega á Skeiðum. Ólafur tvennumbrúni nam Skeiðin skv. Landnámu. Kona hans var
Bergþórshvoll er prestsetur og bær í Vestur-Landeyjum.
Berserkjahraun þekur vestasta hluta Helgafellssveitar milli fjalls og fjöru. Það rann til sjávar suðvestan og suðaustan Bjarnarhafnarfjalls, út í Hraunsfjörð
Bjarg er skammt austan Miðfjarðarár í hálsbrúninni, þar sem hátt ber.
Breiðabólstaður er kirkjustaður, löngum prestsetur og setur höfðingja á Skógarströnd. Þar bjó meða annarra Steinn mjögsiglandi Vígbjóðsson, sem Landnáma segir
Eilífur hafi verið heygður á Eilífstindi, ofan bæjar.
Hallgrímur Pétursson dvaldi að Ferstiklu hjá Eyjólfi syni sínum síðustu æviárin.
Flugumýri er bær og kirkjustaður í Blönduhlíð
Djöfullinn kom lítið við sögu í íslenskum galdramálum og galdramessur og pyndingar ekki neitt
Galdrabrennur á Norðurlandi Jón Rögnvaldsson 1625. Sigurður á Urðum í Svarfaðardal varð fyrir mikilli ásókn sendingar, sem Jóni Eyfirðingi var
Galdrabrennur á Suðurlandi Þórarinn Halldórsson 1667. Hann bjó á Birnustöðum og stundaði lækningar á fólki og skepnum í Ögursveit. Hann
Galdrafárið í Evrópu hófst um 1480 og stóð fram undir 1700.
Galdrabrennur á Vestfjörðum og Ströndum Þórður Guðbrandsson 1654. Veikindi og óáran fóru að gera vart við sig í Trékyllisvík árið
Gaukur á stöng var talinn vera í hópi fræknustu manna á sínum tíma
Geitland er tiltölulega gróðursnautt sand- og hraunflæmi milli Hvítár,
Kirkjurnar voru báðar lagðar af samkvæmt skipun Danakonungs árið 1765.
Gröf er eyðibýli í Eiðaþinghá
Hali í Suðursveit er f´ðingarstaður Þórbergs Þórðarsonar (1889-1974), rithöfunds.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )