Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Bjarnarflag

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa   2,5 MW stöð

Bláa lónið

Bláa Lónið

Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið upphaflega Bláa lón. Það varð og er enn þá, í nýrri aðstöðu, fjölsóttasti

Geldingagos á Reykjanesi 30.mars 2021

Eldgos í Geldingadölum

Eldgos við Fagradalsfjall Eftir langvarandi jarðskjálftahrinur á Reykjanesi var ljóst að kvikuflæði var að safnast upp í kvikugangi er virtist

Geldingardalsfjall eldgos

Eldgos númer 2 við Fagradalsfjall

Þann 3.ágúst 2022 hófst síðan kafli tvö í væntanlegri langri röð eldgosa á Reykjanesi næstu ár. Rétt uppúr kl 13:00 opnaðist um 300 metra sprunga rétt við fyrri staðsetningu eldstöðva nálagt Merardölum.

fremrinamur

Fremrinámur

Fremrinámur eru háhitasvæði í Ketildyngju austan Bláfjalls í Ódáðahrauni. Vegalengdin þangað frá   Reykjahlíð er u.þ.b. 25 km. Dyngjan hét öll

Geysir

Geysir

Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,

Gunnuhver

Gunnuhver

Hverasvæði á Reykjanesi Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er   hverinn þar en

hegladalir

Hengill

Suður úr Hengli gengur rýólítfjallið Sleggja.

Heydalur

Heydalur við Mjóafjörð er vinsæll áningarstaður þeirra, sem eiga leið um Djúpið. Umhverfið skartar mikilli náttúrufegurð og er fjölsótt af

sika

Hveraborg

Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru. Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig   í

Hverarönd

Neðan Námafjalls og Námaskarðs (410m), rétt við þjóðveginn austur um Mývatnsöræfi, er stórt gufuspúandi og illa lyktandi háhitasvæði, sem heitir

Hverasvæðið í Hveragerði

Hveragerði er hluti af jarðhitasvæðis Hengilseldstöðvarinnar í rekbelti Mið-Atlantshafsins. Austar er   breitt gosbelti, sem teygist frá Heklu og Vestmannaeyjum inn

Hveravellir í Reykjahverfi

Á landi Hveravalla í Reykjahverfi er einhver mesti jarðhiti í S.-Þingeyjarsýslu. Hverasvæðið var í landi Stóru-Reykja. Aðalhverirnir eru Yztihver, Uxahver,

Mývatn - jarðböðin

Jarðbaðshólar

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps.   Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri

myvatn

Jarðbaðshólar

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps. Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri 1725, nær vestan í þá

Krafla virkjun

Krafla

Nafnið á fjallinu, sem heitir Krafla, hefur teygzt út yfir háhitasvæðið suðvestan þess eftir tilkomu  virkjunarinnar frá 1974. Leirhnjúkur er

Krýsuvík

Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var   talsverð

Laugafell

Laugafellskálar

Laugafellskálinn var byggður á árunum 1948-50. Hann stendur sunnan botns Eyjafjarðardals og u.þ.b. 
15 km norðaustan Hofsjökuls.

Marteinsflæða (Hitulaug)

Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts. Þetta svæði skiptist