Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kleifarvatn

Krýsuvík

Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var 
 talsverð gróðurhúsarækt og refabú í restina.

Laugafell

Laugafellskálar

Laugafellskálinn var byggður á árunum 1948-50. Hann stendur sunnan botns Eyjafjarðardals og u.þ.b. 
15 km norðaustan Hofsjökuls.

Marteinsflæða (Hitulaug)

Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts. Þetta svæði skiptist

Námaskarð

Námaskarð

Þjóðvegurinn milli Mývatns og Austurlands liggur um Námaskarð (410m) rétt austan Bjarnarflags milli 
 Dalfjalls og Námafjalls. Námafjall, sunnan skarðsins, er sundursoðið af brennisteins- og leirhverum

Geysir

Strokkur í Haukadal

Strokkur er virkasti hverinn í Haukadal – heimili hins fræga Geysis. Þessir hverir eru líklega búnir til á langvarandi jarðskjálftatímabili í lok 13. aldar.

Sveinagjá

Sveinagjá

Sveinagjá er misgengi og gossprunga á Mývatnsöræfum austanverðum. Hún er 2-3 km breið á köflum, veggir hennar eru 10-15 km langir og 20-40 m háir