Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kleifarvatn

Krýsuvík

Krýsuvík er nú í eigu Hafnarfjarðarbæjar en byggð lagðist af á hinu forna höfuðbóli á 20. öldinni. Þar var 
 talsverð gróðurhúsarækt og refabú í restina.

Laugafell

Laugafellskálar

Laugafellskálinn var byggður á árunum 1948-50. Hann stendur sunnan botns Eyjafjarðardals og u.þ.b. 
15 km norðaustan Hofsjökuls.

Marteinsflæða (Hitulaug)

Marteinsflæða (Hitulaug) er norðan Gæsavatna og um hana liggur jeppaslóð alla leið niður í Bárðardal austan Skjálfandafljóts. Þetta svæði skiptist

Námaskarð

Námaskarð

Þjóðvegurinn milli Mývatns og Austurlands liggur um Námaskarð (410m) rétt austan Bjarnarflags milli   Dalfjalls og Námafjalls. Námafjall, sunnan skarðsins, er

Geysir

Strokkur í Haukadal

Strokkur er virkasti hverinn í Haukadal – heimili hins fræga Geysis. Þessir hverir eru líklega búnir til á langvarandi jarðskjálftatímabili í lok 13. aldar.

Sveinagjá

Sveinagjá

Sveinagjá er misgengi og gossprunga á Mývatnsöræfum austanverðum. Hún er 2-3 km breið á köflum, veggir hennar eru 10-15 km langir og 20-40 m háir