
Bjarnarflag
Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa 2,5 MW stöð

Árið 1967 hófst umræða um gufuaflstöð í Bjarnarflagi og næsta ár fékk Laxárvirkjun heimild til að reisa 2,5 MW stöð

Bláa lónið Ferðavísir Grindavik 4 km <-Bláa lónið-> Keflavíkur flugvöllur 16 km. | Reykjavík 48 km Afrennslisvatn frá orkuverinu í Svartsengi myndaði hið

Deildartunguhver er líklega vatnsmesti hver jarðar

Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið

Sjötta eldgosið á Reyjanesskaga á þessari öld var milli Sundhnúks og Stór-Skógfells. Klukkan 5:30 að morgni 8.febrúar 2024 hófst áköf

Þann 3.ágúst 2022 hófst síðan kafli tvö í væntanlegri langri röð eldgosa á Reykjanesi næstu ár. Rétt uppúr kl 13:00 opnaðist um 300 metra sprunga rétt við fyrri staðsetningu eldstöðva nálagt Merardölum.

Þriðja eldgosið við Fagradalsfjall 6. júli 2023 Undanfari. Alls hafa 4.700 skjálftar mælst frá upphafi hrinunnar sem hófst 4. júlí. Þar

Fimmta eldgosið á Reyjanesskaga á þessari öld var við Hagafell.
14. janúar 2024. Eldgos hófst 7:57 að morgni.

Eftir mikla hrinu jarðskjálfta frá lokum október hófst eldgos með miklum látum milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells

Fremrinámur eru háhitasvæði í Ketildyngju austan Bláfjalls í Ódáðahrauni. Vegalengdin þangað frá Reykjahlíð er u.þ.b. 25 km. Dyngjan hét öll

Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,

Hverasvæði á Reykjanesi Rétt austan við Reykjanesvita er mikið jarðhitasvæði, eitt af mörgum á Reykjanesi. Gunnuhver er hverinn þar en

Suður úr Hengli gengur rýólítfjallið Sleggja.

Heydalur við Mjóafjörð var vinsæll áningarstaður þeirra, sem eiga leið um Djúpið. Umhverfið skartar mikilli náttúrufegurð og er fjölsótt af ferðamönnum.

Hveraborg er hverasvæði á Tvídægru. Hluti heita vatnsins kemur upp í Síká, þar sem er hægt að baða sig í

Neðan Námafjalls og Námaskarðs (410m), rétt við þjóðveginn austur um Mývatnsöræfi, er stórt gufuspúandi og illa lyktandi háhitasvæði, sem heitir

Hveragerði er hluti af jarðhitasvæðis Hengilseldstöðvarinnar í rekbelti Mið-Atlantshafsins. Austar er breitt gosbelti, sem teygist frá Heklu og Vestmannaeyjum inn
Á landi Hveravalla í Reykjahverfi er einhver mesti jarðhiti í S.-Þingeyjarsýslu. Hverasvæðið var í landi Stóru-Reykja. Aðalhverirnir eru Yztihver, Uxahver,

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps. Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri

Jarðbaðshólar eru fornir gígar rétt sunnan við þjóðveg #1, milli Námaskarðs og Reykjahlíðarþorps. Gígaröðin, sem myndaðist í Mývatnseldum hinum fyrri 1725, nær vestan í þá

Nafnið á fjallinu, sem heitir Krafla, hefur teygzt út yfir háhitasvæðið suðvestan þess eftir tilkomu virkjunarinnar frá 1974.
nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998. Íslenska útgáfan er is.nat.is. ( nat@nat.is )