Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

NESSTOFUSAFN

Nesstofusafn á Seltjarnarnesi við Neströð er í umsjá Þjóðminjasafns Íslands en rekið sem sjálfstæð stofnun. Það er sérsafn á sviði

Örfirisey og Grandi

Örfirisey

Örfirisey (einnig þekkt sem Örfirsey og áður Örfærisey, Öffursey, Örfursey og Effirsey) er fyrrverandi örfirisey við Kollafjörð sem nú hefur

Örfirisey og Grandi

Örfirisey

Örfirisey – Effersey var næstyzta eyjan á Kollafirði, u.þ.b. 5 hektarar að flatarmáli. Heimildir eru til um hana frá 1389, þegar Víkurkirkja átti þar akurland og selalátur. Hún komst í konungseign, þegar eignir klaustursins í Viðey voru gerðar upptækar.

Gömlu þvottalaugarnar

Orkuveita Reykjavíkur Hitaveita

Þeir, sem koma til Reykjavíkur, taka strax eftir því, að þar sést enginn reykur og loftmengun er tiltölulega 
lítil. Það passar ekki alveg við nafn borgarinnar. Við eigum heita vatninu að þakka, hve mengunarlítil höfuðborgin okkar er. Svona hefur þetta ekki alltaf verið,

Elliðarárvirkjun

Orkuveita Reykjavíkur Minjasafn

Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur er til húsa við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, gegnt gömlu Elliðaárstöðinni, sem hefur séð Reykvíkingum fyrir raforku frá

Elliðarárvirkjun

Orkuveita Reykjavíkur Rafmagnsveita

Tilgangur Rafmagnsveitunnar er að dreifa og selja raforku og því eru kaupendurnir eða notendurnir   raunverulega það, sem öll starfsemin beinist

Öskjuhlíð

Öskjuhlíð

Öskjuhlíðin (Perlan) er mikilvægur hlekkur í keðju opinna svæða, sem tengjast allt frá Tjörninni um Öskjuhlíð,  Elliðaárdal og upp í

Reykjavík Tjörnin

Ráðherrabústaðurinn

Ráðherrabústaðurinn, Tjarnargötu 32, upphaflega í landi Melkots, stóð fyrst að Sólbakka við Önundarfjörð. Hans Ellefsen, sem stundaði hvalveiðar við Vestfirði

Reykjavík

Ráðhús Reykjavíkur

Hugmyndin um ráðhús í Reykjavík er næstum jafngömul borginni. Borgaryfirvöld veltu henni fyrir sér  saman, leituðu að hentugum stað og

Leitahraun

Rauðhólar

Rauðhólar eru leifar gervigígaþyrpingar (u.þ.b. 4600 ára) í Elliðaárhrauni norðaustan Elliðavatns. Þeir eru í löndum Hólms og Elliðavatns. Þeir voru

Flugvélar Reykjavík

Reykjavíkurflugvöllur

Vorið 1919 kom Rolf Zimsen, flugmaður og frændi borgarstjórnans Knud Zimsens, til landsins til að  aðstæður fyrir samgöngur í lofti

Reykjavík

Reykjavíkurhöfn

Höfnin í Reykjavík Gamla höfnin, svonefnda, er innan Grandagarðs, Noðrurgarðs og Ingólfsgarðs og nær að Mýrargötu,   Geirsgötu og Tryggvagötu. Hún

Veiði á Íslandi

Reynisvatn

Reynisvatn var eitt fjölmargra smávatna innan borgarmarka Reykjavíkur. Þjóðsagan segir frá Reyni bónda og dóttur hans, sem drukknuðu bæði í

Reykjavík

Saebraut Gönguleið

Hard Rock Coastline Gönguferð Saebraut Er samtals Km. 9 löng og aðeins um 4 metrar á breidd. Strandlengjan er frá Gróttu í vestri og til Viðeyjar að austan. Hard Rock Coastline Reykjavík er fullkomin til gönguferða.

Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi

Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi er í Reynivallaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Saurbær er ævaforn og löngum höfðingjasetur. Saurbæjarkirkja er steinkirkja vígð á jóladag

Seljakirkja

Seljakirkja við Raufarsel í Seljahverfi í Reykjavík er í Seljaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Við  suðurhlið kirkjunnar er afsteypa af Nafrinum,

Seltjarnarneskirkja

Seltjarnarneskirkja er í Seltjarnarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Í kirknatali Páls   biskups Jónssonar í Skálholti frá því um 1200 er fyrst

Selvatn

Selvatn er í Mosfellshreppi í Kjósarsýslu Það er 0,37 km², dýpst 40 m og í 131 m hæð yfir sjó.