Seljakirkja við Raufarsel í Seljahverfi í Reykjavík er í Seljaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.
Við suðurhlið kirkjunnar er afsteypa af Nafrinum, verki Gerðar , sem hún vann 1969 í Cheval Mort í Frakklandi.