Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Kollafjörður og Esjan

Kollafjörður

Kollafjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Seltjarnarness og Kjalarness en almennt nær þetta nafn aðeins  víkina næst Esju. Kollafjörður og

Kópavogskirkja

Kópavogskirkja er í Kársnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Kópavogshreppur skiptist frá  upphafi milli tveggja sókna, Nes- og Laugarnessókna. Bæjarfélagið varð ekki

Kópavogur

Kópavogur

Kópavogur er bær í örum vexti og byggðist upp frá fyrri hluta síðari heimsstyrjaldarinnar og er nú annar   fjölmennasti kaupstaður á landsins (1955).

Gólfvöllur Korpu

Korpúlfsstaðavöllur

GOLFKLÚBUR REYKJAVÍKUR Korpúlfsstaðavöllur 112 Reykjavík Sími: 585-0200 Fax: 585-0201 18 holur, par 36/36. Vallaryfirlit Gerð núverandi vallar að Kropúlfsstöðum hófst

Korpúlfsstaður

Korpúlfsstaður

Kjalnesingasaga minnist fyrst á Korpúlfsstaði og skýrir frá Korpúlfi bónda, sem var orðinn gamall maður  og fremur forn í brögðum.

Lágafellskirkja

Lágafellskirkja er í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Saga Lágafellskirkju hefst með   konungsbréfi frá árinu 1774 þar sem skipað var að   sameina

Bessastaðir á Álftanesi

Lambhús

Lambhús var hjáleiga frá Bessastöðum á Álftanesi. Fyrstu opinberu stjörnuathuganirnar hérlendis voru  þar. Árið 1772 var Eyjólfur  Johnsonius, stjarnfræðingur ,

Landakotskirkja

Landakotskirkja

Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Stjórnarskrá Íslands kveður á um trúfrelsi þegnanna, þótt löngum væri þjóðkirkjan kennd við Lúterstrú.  Allir söfnuðir,

Langholtskirkja

KIRKJA GUÐBRANDS BISKUPS BAROKORGEL LANGHOLTSKIRKJU Þegar tekin var ákvörðun um val á orgeli fyrir Langholtskirkju, var margt sem hafa þurfti

Reykjavík

Laugardalurinn

Árið 1871 kom Sigurður Guðmundsson, listmálari, fram með þá hugmynd, að gera Laugardalinn að íþrótta- og útivistarsvæði fyrir höfuðborgarbúa. Hann

Laugarneskirkja

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Laugarnessöfnuður var  stofnaður 1940 og kirkjan var vígð 1949. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins,

Veiði á Íslandi

Leirvogsvatn

Leirvogsvatn er í Mosfellshreppi við Þingvallaveginn. Það er 1,2 km², dýpst 16 m og í 211 m hæð yfir sjó.

Lindakirkja

Lindakirkja er í Lindaprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Lindasókn í Kópavogi var stofnuð í  2002 og varð að prestakalli sama ár.

Lundey í Kollafirði

Lundey

Lundey er u.þ.b. 400 m löng og 150 m breið eyja vestan Þerneyjar í Kollafirði. Hún rís hæst 14 yfir

Meðalfellsvatn

Meðalfellsvatn er í Kjós. Áin Bugða fellur úr því í Laxá, þannig að lax gengur upp í það. Báðar eru

Minjagarðurinn við Hofsstaði

Minjagarðurinn við Hofsstaði Garðabæ Reisulegur skáli, híbýli fornmanna, stóð á Hofsstöðum frá landnámsöld (870-930) og fram á 12. öld. Í 

Kollafjörður og Esjan

Mógilsá

Mógilsá er við botn Kollafjarðar. Þar var kalknáma í Esjunni og kalkið var brennt í ofnum, sem var  fyrir við

Mosfellskirkja

Mosfellskirkja í Mosfellsdal er í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún var vígð 4. apríl 1965   af biskupi. Hún er gerð eftir

Nauthólsvík

Nauthólsvík

Bærinn Nauthóll var reistur um árið 1850. Hann var eitt margra nýbýla, sem risu í nágrenni Reykjavíkur  þessum tíma. Hann

Neskirkja

Nessókn er byggðin vestan Hringbrautar að flugvelli, ásamt Skerjafirði og að bæjarmörkum Seltjarnarness. Nesprestakall var stofnað 1940 ásamt Laugarnes –