Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Laugarnessöfnuður var stofnaður 1940 og kirkjan var vígð 1949. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði hana. Kirkjan er líka notuð til tónleikahalds.
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…