Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Laugarneskirkja

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Laugarnessöfnuður var  laugarnaeskirkjastofnaður 1940 og kirkjan var vígð 1949. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði hana. Kirkjan er líka notuð til tónleikahalds.

Myndasafn

Í grend

Kirkjur á Suðvesturlandi
Það er erfitt að draga skörp landfræðileg skil milli kirkna, kirkjustaða og sögu kristninnar á milli landshluta. Á þessum vef fer skiptingin ekki efti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )