Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lambhús

Bessastaðir á Álftanesi

Lambhús var hjáleiga frá Bessastöðum á Álftanesi.

Fyrstu opinberu stjörnuathuganirnar hérlendis voru  þar. Árið 1772 var Eyjólfur  BessastaðirJohnsonius, stjarnfræðingur , var skipaður stjörnuskoðari með aðsetur að Staðarstað á Ölduhrygg á Snæfellsnesi. Þegar þær áætlanir fóru út um þúfur, var hann settur niður á Lambhúsum á Álftanesi og bygging stjörnuturns var hafin.

Hann varð skammlífur í starfi, því hann dó árið 1775. Rasmus Lievog, norskur stúdent, var skipaður í hans stað og settist að á Lambhúsum 1780. Hann gerð margs konar stjörnumælingar, ranssakaði skekkju segulnálar og mældi sjávarföll. Hann gerði einnig uppdrætti af stöðum umhverfis Bessastaði, s.s. Reykjavík. Rannsóknarstöðin var lögð niður eftir að hann fluttist burtu árið 1805.

Myndasafn

Í grennd

Bessastaðir – Álftanes
Bessastaðir - Sveitafélagið Álftanes Sveitarfélagið Álftanes nær yfir Álftanesi og mörk hans eru þar sem nesið er mjóst á milli Skógtjarnar og Lambhú…
Sögustaðir Höfuðborgarsvæðinu
Ýmsir staðir tengdir sögu svæðisins Akurey Alþingishúsið Bessastaðakirkja Bessastaðir – Álftanes …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )