Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Nátthagavatn

Í örnefnalýsingu fyrir Elliðakot eftir Tryggva Einarsson frá Miðdal (Meðal systkina hans var Guðmundur frá Miðdal)   segir að þarna hafi Fossvallaá runnið. “Dregur [hún] nafn af fallegum fossi, þar sem áin rennur niður í Nátthaga. Svo áfram niður í vesturenda Nátthagavatns. Úr Nátthagavatni ræður Hólmsá mörkum, þar til Dugguós (Gudduós) og Hólmsá mætast.”

Hólmsá, sem heitir Bugða síðasta spölinn að Elliðavatni, rennur í það auk Suðurár úr Silungapolli.

Myndasafn

Í grennd

Elliðakot
1942 brann bærinn Elliðakot sem er skammt frá Gunnarsholma  til kaldra kola. Nær því engu af húsmunum og fatnaði var bjargað úr eldinum. Útihúsin tóks…
Elliðavatn
Elliðavatn er eitt margra vatna innan höfuðborgarsvæðisins. Vatnið er 1,8 km² og í 74 m hæð yfir sjó. Í falla Bugða og Hólmsá. Þar er veiðist bleikja …
Hólmsá
Gudduós er afrennsli Selvatns, sem er upphaf Hólmsár og Nátthagavatn lítið vatn norðan Geirlands,  afrennsli þess sameinast Hólmsá skammt ofan við Gun…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )