Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Elliðakot

1942 brann bærinn Elliðakot sem er skammt frá Gunnarsholma  til kaldra kola. Nær því engu af húsmunum og fatnaði var bjargað úr eldinum. Útihúsin tókst að verja vegna fádæma snarræðis með því að bera á þau vatn, sem sótt var úr mýri, þaðan skammt frá. er Atthagi sem er vatn í landi Elliðakots”

Jörðin  Gunnarshólmi sem var kenndur við Gunnar í Von við Laugaveg Reykjavík (Sem nú er hótel) nitjaði jörðina Elliðakot til marga ára.

Tvö sel eru jafnan sýnd á landakortum við austanvert Selvatn, Litlasel og Stórasel. Litlasel sem var bústaður fyrrum eiganda Gunnarshólma.

Gudduós er afrennsli Selvatns, sem er upphaf Hólmsár og Nátthagavatn lítið vatn norðan Geirlands, afrennsli þess sameinast Hólmsá skammt ofan við Gunnarshólma, sem rennur síðan í Elliðavatn. Talsvert er af fiski í ánni aðalega urriði 1-2 pund en í Nátthagavatni er talsvert af bleikju.

Myndasafn

Í grennd

Elliðavatn
Elliðavatn er eitt margra vatna innan höfuðborgarsvæðisins. Vatnið er 1,8 km² og í 74 m hæð yfir sjó. Í falla Bugða og Hólmsá. Þar er veiðist bleikja …
Gvendarbrunnar
Uppsprettulindir í landi Hólms undan Hólmshrauni, skammt frá Helluvatni, sem er hluti af Elliðavatni.   Neyzluvatn tekið frá stofnun vatnsveitu 1909 (…
Hólmsá
Gudduós er afrennsli Selvatns, sem er upphaf Hólmsár og Nátthagavatn lítið vatn norðan Geirlands,  afrennsli þess sameinast Hólmsá skammt ofan við Gun…
Nátthagavatn
Í örnefnalýsingu fyrir Elliðakot eftir Tryggva Einarsson frá Miðdal (Meðal systkina hans var Guðmundur frá Miðdal)   segir að þarna hafi Fossvallaá ru…
Rauðhólar
Rauðhólar eru leifar gervigígaþyrpingar (u.þ.b. 4600 ára) í Elliðaárhrauni norðaustan Elliðavatns. Þeir eru í löndum Hólms og Elliðavatns. Þeir voru r…
Selvatn
Selvatn er í Mosfellshreppi í Kjósarsýslu Það er 0,37 km², dýpst 40 m og í 131 m hæð yfir sjó. Gudduós,  sem er upphaf Elliðaáa, rennur úr því. Aka má…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )