Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Leitarniðurstöður

Gíslaskáli Svartárbotnum

Í Gíslaskála í Svartárbotnum er svefn- og mataraðstaða fyrir um 40 – 50 manns. Gashellur og góð   aðstaða til matseldar.

godahnukaskali

Goðahnúkaskálinn

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Goðahnúkaskálinn (Vatnajokull) var byggður árið 1979 fyrir 6-12 manns í 1498 m hæð yfir sjó. Kort Vatnajökull GPS

grimavötn

Grímsfjallarskálar

Grímsfjallar Skálar Fyrsti skálinn var byggður á Grímsfjalli árið 1957. Þá var komið fyrir ýmsum mælitækjum auk þess, að  var

hagavtskali

Hagavatnsskáli, FI

Hagavatnsskáli var byggður 1942. Hann var endurbyggður 1985 og endurbættur árin 2000-2001. Hann  stendur við jaðar Langjökuls, við rætur vestustu

Helgaskali

Helgaskáli

Helgaskáli er á svokölluðum línuvegi á milli Tungufellsdals og Þjórsárdals. Skálinn stendur við Stóru-  Laxá rétt við Fjallmannaklett. Við skálann

Hildarsel

AUSTURDALUR Hildarsel – skáli FFS Hildarsel er í um 340 m.y.s., austan Jökulsár í Austurdal í Skagafirði, 8 km þægilega

Hlodufell

Hlöðuvallaskáli, FÍ

Hlöðuvallaskáli er sameign FÍ og Laugdælahrepps. Hann var byggður 1970 og stendur í hrauninu  sunnan Hlöðufells.

Hólaskjól skáli

Hólaskjól

Hólaskjól í Lambaskarðshólum er afdrep fyrir ferðalanga á Fjallabaksleiðum nyrðri og syðri (Landmannaleið og Miðvegi) í mjög fögru umhverfi rétt

Hólaskógur

Hólaskógur

Hólaskógur er skóglaust svæði á sunnanverðum Gnúpverjaafrétti á svokölluðu Hafi milli virkjananna í Búrfelli og Sultartanga.

Hornbjargsviti

Hornbjargsviti

Ferðafélag Íslands hefur tekið við rekstri Hornbjargsvita af þeim hjónum Ævari Sigdórssyni og Unu Lilju  Eiríksdóttur. FÍ gerir langtímasamning við

Hrafntinnusker

Hrafntinnusker Fi Skáli

Skálinn í Hrafntinnuskeri Skáli Höskuldsskáli á Hrafntinnuskeri var byggður 1977 í 1027 m hæð yfir sjó. Hann hýsir 36 manns

Húsavíkurskáli

Húsavíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Þar eru 33 svefnpokapláss fyrir göngufólk,   timburkamína til upphitunar, gashellur til matreiðslu og

Hvanngil skáli

Hvanngil

Hvanngil er rótgróið skálasvæði á Rangárvallaafrétti þar sem fjallmenn hafa gist um áratugi.

Hveravellir skáli

Hveravallaskálar

Nýja Skálanum sem nýlega hefur gengið í endurnýjaða lífdaga er boðið upp á gistingu í herbergjum með uppábúnum rúmum og

Hvítárnesskáli

Hvítárnesskáli var hinn fyrsti, sem Ferðafélag íslands byggði á hálendinu

Ingolfsskali

Ingólfsskáli

Ingólfsskáli, sem var byggður 1978, stendur norðan Hofsjökuls í Lambahrauni skammt vestan  (u.þ.b. 800 m.y.s). Ekinn er vegur F72 upp

Jökulheimar Skálar

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Fyrsti skálinn var byggður árið 1955, bílageymslan árið 1958, eldsneytisgeymslan árið 1963 og yngri  1965. Eldri skálinn hýsir

Kerlingarfjöll

Kerlingarfjöll Ásgarður

Gisting Kerlingarfjöllum Kerlingarfjöll eru höfuðprýði fjallahringsins, sem blasir við frá Kili. Þau ná yfir u.þ.b. 150 km² svæði suðvestan Hofsjökuls.

Krepputunga

Krepputunga er 50-60 km löng tunga á milli Kreppu og Jökulsár á Fjöllum, allt suður Í Kverkfjöll. Nyrzt er hún

Kverkfjallaskáli

JÖKLARANNSÓKNARFÉLAG ÍSLANDS Kverkfjallaskáli var byggður árið 1977 í 1718 m.y.s. Hann hýsir 6-12 manns. GPS hnit: 64° 40.350′ 16° 41.385′.

Lambi

SKÁLI FFA  Lambi stendur í Glerárdal suðvestan Akureyrar, byggður 1975. Frá vegi að skálanum er stikuð gönguleið,   10-11 km. Gistirými