Húsavíkurskáli er við samnefnda vík á Austfjörðum. Þar eru 33 svefnpokapláss fyrir göngufólk, timburkamína til upphitunar, gashellur til matreiðslu og vatnssalerni. GPS hnit: 65°23,68N 13°44,42V Heimild: Vefur FFF.