Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Rafmagnsveitur ríkisins RARIK ferðast og fræðast

Hlutverk RARIK er að afla, flytja, dreifa og selja orku, og stuðla þannig að aukinni verðmætasköpun og  grimsarvirkjun farsæld í landinu. Rafmagnsveitur ríkisins, RARIK, tóku til starfa 1. janúar 1947. RARIK er í eigu ríkisins, en er rekið sem sjálfstætt fyrirtæki. Yfirstjórn er í höndum þess ráðherra sem fer með orkumál hverju sinni. Rarik aflar orku með eigin framleiðslu og innkaupum og flytur hana um flutningskerfi til rekstrarsvæða sinna. Fyrirtækið selur raforku í heildsölu til rafveitna, dreifir raforku og varmaorku um eigin orkuveitusvæði og selur þar viðskiptavinum orkuna í smásölu.

RARIK rekur fimm hitaveitur, þar af eru þrjár jarðvarmaveitur
og tvær fjarvarmaveitur.

Jarðvarmaveitur
Dalabyggð
Blönduós
Skagaströnd
• Skagafjörður
Fjarvarmaveitur
• Seyðisfjörður
• Höfn
Hjá öllum hitaveitum RARIK hefur verið farið í jarðhitaleit á undanförnum árum og hún borið árangur, nema á Seyðisfirði.

VATNSAFLSVIRKJANIR

Fjarðárselsvirkjun Garðsárvirkjun Grímsárvirkjun
Gönguskarðsárvirkjun Lagarfossvirkjun Rjúkandavirkjun
Skeiðsfossvirkjanir Laxárvatnsvirkjun Smyrlabjargaárvirkjun

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við  RARIK.

Ferðavísir Ferðast og Fræðast

Skoða allt um Ísland.

Nánar má lesa um á vef þeirra Rarik.is

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Landsnet Ferðast og fræðast
Landsnet Landsnet er hlutafélag í eigu Landsvirkjunar, RARIK, Orkuveitu Reykjavíkur og Orkubús Vestfjarða og tók til starfa í ársbyrjun 2005. Fyrirtæ…
Landsvirkjun Ferðast og fræðast
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og leng…
Orkubú Vestfjarða, ferðast og fræðast
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var fyrsta rafveita…
Orkuveita Reykjavíkur Ferðast og fræðast
Orkuveita Reykjavíkur OR varð til við samruna Hitaveitunnar og Rafmagnsveitunnar og hóf starfsemi hinn   1. janúar 1999. Vatnsveitan sameinaðist Orkuv…
Virkjanir á Íslandi, ferðast og fræðast
Listi yfir raforkustöðvar í stafrófsröð Bjarnarflag Blævardalsárvirkjun Blönduvirkjun Búðarhálsstöð Búrfellsvirkjun …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )